Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 1
&-&m& m «f js^ý&smommQXM 1924 í>rlðjudaginn 3. jání. 128, tölublað. Erieiá símslejíí. Khöfn, 31, maí. Stjóraarmyndan þýzkra l>jóð- ernissinna mistekst. Frá Berlin er símað: Marx ríkiskanzlara hafa mistekist a)Ur tilraunir til þess að mynda ráðu- neyti með aðstoð þjóðernissinn- anna. Er helzt búist við því, að Ebert ríkisforseti fari þeBS á leit við Marx, að hann myndi stjórn a ny með stuðningi sömu flokk- anna, sem studdu íráfarandi stjórn. Kraflst forsetaskifta í Frakk- landi. Frá París er símað: Jafnaðar- menn og gerbótamenn í hinu ný- kjörna franska þingi hafa neitað að taka á móti tilmælum um að mynda stjórn, ef þau tilmæli eigi^ að koma frá núverandi for- seta franska lýðveldisins, Mfllerand. Krefjast þessir flokkar þess, að hann leggi niður völdin þegar í stað. Skemd af sprengingn. í nánd við Bukareat heflr orðið gífurleg sprenging, sem valdið hefir miklum skemdum í borginni á ýmsum byggingum, þar á meðal konungshöllinni. Er haldið, að upp- reisnarmenn úr flokki sameignar- manna hafi valdið sprengingunni. Khöfn, 2. jiiní. Frakkaforseti segir af sér. Prá París er símað: Stjórnar- blaðið Matin skýrir frá því, að Millerand forseti muni vera fús til að segja af sér forsetaembættinu, svo framarlega sem bæði þing- mannadeild og öldungadeiid franska þingsins sýni, að þetta sé vilji meiri hlutans. Hins vegar kveðst bann ekki telja það næga ástæðu til fráfarar, þótt meiri hluti þing- mannadeiidarinnar einnar krefjist þaBS, að hann leggi niður völd. Hanna Granfelt heldur hljóroieika í Nýja Bíó þriðjudaginn 3. júní kl. 7 síðd. með aðstoð frú Signe Bonnevie. Aðgöngumi5ar í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. ¦•- Síoasta sinn. -« Sigurður Birkis heidur söngskeritun í Nýja Bíó á miðvikudaglnn 4. þ. ro. k'. 7 siðd. Emll Thoroddten aðstoðar. — i söngskránni sru hinar helmsfrægu tenór-aríur úr íperunum Tosca, Bohérxé, Rigoletto og Pagllecci, enn fremur nokkur ítöisk smálög og Elégie ei'tir Massenet, sungið á íslemku. — Aðgöngumlðar iast 1 bókavetziunum Sigfúsar Eýmuods- sonar og ísafoldár og kosta kr. 1.50 03-2.00. Lokað fyrir strauminn aðtaranótt mlðvlkudags þ. 4; júní milli 2—6 sokum vlðgerða. BafmagnsTeita Reykjaríkœr. Poincaré beíftíst iaasnar. Rayhiond Pou caró forsætisráð- herra fór í gær á fund forseta og beiddist lausnar fyrir sig og raðu- neyti sitt, Kínrerjar riðnrkenna llásssíitjórn. Samkvæmt BÍmskeyti frá Peking hafa Kinverjar viðurkent ráðstjórn- ina í Moskva löglega stjórn Rúss- lands. TSlf stjórn í Finnlandi. Prá Helsingfors er símað; Ing- man prófessor heflr myndað stjórn í Pinnlandi, og styðst hún við bnrgeisaflokkana. Malaría í Rússlandi. - Símskeyti frá Moskva telur, að um þessar mundir muni um 6 milljónir manns vera veikir af malaría í Rdsslaiidi, Alúðarþakkir til allra þeirra, setn á einn eöa annan hátt hafa sýnt 'jmér samúð í tilefni af 50 ára afmœli mínu. Kaupmannahöfn, 18. maí 1934. Einar Jítnsson myndhöggvari. Skóvinnustofa Ingibergs Jóns- sonar er flntt á örettisgötu 26. FyrÍpspuFKi. Vitj*, ritstjórar Morgunblaðsins skuldbioda biaðið og íhalds- flokkinn til að íylgja sömu steí'nu, sem jafnaðarmannaflokk- urinn í Englandl hefir íylgt, siðan hann tófc vlð stjórn, eða hafa þeir vitjann, en vantar írelsið? E. F,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.