Hafnarfjörður - Garðabær - 31.10.2014, Side 1

Hafnarfjörður - Garðabær - 31.10.2014, Side 1
Motus hefur opnað þjónustuskrifstofu á 5. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði, Hafnarfirði. Tívolí Tívolíið verður á planinu um helgina! Föstudag kl. 14 -22 Laugardag kl. 11 -18 H H H H FRÍ andlitsmá lun á laugard ag frá kl. 12- 15. Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Lára Þyri Eggertsd. Sölufulltrúi/B.A. í lögfræði GSM: 899 3335 ERTU Í FASTEIGNAHUGLEIÐINGUM? VIÐ BJÓÐUM FRÍTT SÖLUVERÐMAT Sími: 510 7900 RE/MAX Lind | Hlíðasmára 6 | 201 Kópavogur 31. Október 2014 20. tölublað 4. árgangur g a r ð a b æ r UMHVErFISVOTTUð PrENTUN Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarfirði / Sími 555 7060 / www.sjonlinan.is Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang: as@as.is - Heimasíða: www.as.is OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17 Margrét Júlíana Sigurðardóttir er hugmyndasmiðurinn að baki fræðandi tölvuleik: Spjaldtölvurnar kveiktu hugmynd að tónlistarleikjum Mussikids Academy er í raun vörulína af tölvuleikjum fyrir spjaldtölvur sem kenna tón- fræði, tónheyrn, tónlistarsögu og tónsmíðar og kynna um leið góða tónlist fyrir börnum. Leikurinn gerist í Mússílandi þar sem að- alpersónurnar eru fjórir karakterar sem kallast Mussikids eða Mússí-krakkarnir. Þau drífa leikinn áfram og lenda í alls kyns ævintýrum; byggja brú yfir fljótandi hraun, þræða sig í gegnum syngjandi fuglaskóg með þyrnirósum og finna rétta lykla að dyrum völundarhúss svo ég nefni einhver dæmi.“ segir Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Hafnfirðingur og Garðbæingur, en hún er hugmyndasmiðurinn á bak við leikinn Mussikids Academy. Hugmyndina að leiknum segir Margrét Júlíana hafa fæðst við komu spjaldtölv- unnar á markaðinn. Hún hafi fljótlega séð að hægt væri að nota tölvuna til að kenna aukagreinar tónlistarinnar, til dæmis sé hægt sé að setja nótu á streng og með einni snertingu heyra hvernig sú nóta eða laglína hljómar. „Maður þekkir svo marga sem hafa grátið það að hafa hætt í tónlistarnámi vegna þess að þeim leiddist tónfræðin, náðu kannski aldrei að skilja hana almennilega og fóru þannig á mis við mikil lífsgæði.“ Sjá viðtal bls. 6. Úti með hundinn. Hundaeign er almennari í Garðabæ og Hafnarfirði en víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðiseftirlitið vill hækka gjöld fyrir hundahald. Sjá bls. 2. Mynd: Gardabaer.is.

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.