Hafnarfjörður - Garðabær - 21.02.2014, Blaðsíða 7

Hafnarfjörður - Garðabær - 21.02.2014, Blaðsíða 7
Námskeið og höfundasmiðja hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar Höfundasmiðja Í byrjun mars þá mun Leikfélag Hafnarfjarðar verða með Höfundasmiðju, þar sem áhersla verður lögð á styttri leikverk. Tveimur vikum seinna þá mun síðan hefjast æfingar á stuttverkadagskrá þar sem afrakstur þessarar höfundasmiðju verða sett á svið í Gaflaraleikhúsinu. Þeir sem áhuga hafa á að vera með í höfunda- smiðjunni hafið endilega samband við leikfélagið í gegnum póstfangið leikfelag@gmail.com Námskeið í leiklist Þann 3. mars hefst námskeið í leiklist hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar. Námskeið þetta er ætlað fyrir þá sem hafa litla eða enga reynslu í leiklist en brennandi áhuga á að reyna fyrir sér á sviði. Athugið að námskeiðið er ætlað fullorðnum (18 ára eða eldri). Námskeiðið er í tvær vikur og er kvöldnámskeið. Skráning er á leikfelag@gmail.com. Námskeiðið er opið öllum og er þeim að kostnaðarlausu. Viltu gerast félagi í LH Farðu inn á heimasíðuna okkar og kynntu þér kosti þess að vera félagi í LH. www.leikhaf.is Leikfélag Hafnarfjarðar - Strandgata 55 - Sími 565 5900 - www.leikhaf.is - leikfelag@gmail.com SESARSALAT PANTA & SÆKJA 5 78 78 74 B ra nd en b ur g

x

Hafnarfjörður - Garðabær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnarfjörður - Garðabær
https://timarit.is/publication/1080

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.