Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaglnn 3. júnf. 128, tölublað. Hanna Granfelt heldur hljóvoleika í Nýja Bíó þriöjudagiDn 3. júní kl. 7 síSd. með aöstoð írú Signe Bonnevie. ASgöngumiðar í bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. w Síðasta sinn. Sigurður Birkis heidur söngskentun í Nýja Bíó á mlðvikudaginn 4. þ. m. kb 7 síðd. Emll Thoroddten aðstoðar. — á söngskránni eru hinSr helmsírægu tenór-aríur úr óperunum Tosca, Bohémé, Rigoletto og Pagliecci, enn fremur nokkur ítöisk smálög og EÍégle eftir Massenet, sungið á íslengku. — Aðgöngumiðar fást í bókaverzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar og kosta kr. 1.50 og 2.00. Lokað fyrir straummn aðfaranótt mtðvikudags þ. 4. júní mllii 2—6 sökum vlðgerða. Eafmagnsveita Keykjavíkœr. Eríená símskeyti. Khöfn, 31, maf. Stjórnarmyndan þýzbra þjóð- ernissinna mistekst. Frá Berlín er símaö: Marx ríkiskanzlara hafa mistekist ailar tilraunir til þess aö mynda ráðu- neyti með aðstoð þjóðernissinn- anna. Er helzt búist við því, að Ebert rikisforseti fari þess á leit við Marx, að hann myndi stjórn á ný með stuðningi sömu flokk- anna, sem studdu íráfarandi stjórn. Erafist forsetaskifta í Frakk- landi. Frá París er símað: Jafnaðar- menn og gerbótamenn í hinu ný- kjörna franska þingi hafa neitað að taka á móti tilmælum um að mynda stjórn, ef þau tilmæli eigi að koma frá núverandi for- seta franska lýðveldisins, Millerand. Krefjast þessir flokkar þess, að hann leggi niður völdin þegar í stað. Skemd af sprengingn. í nánd við Bukarest heflr orðið gífurleg sprenging, sem valdið hefir miklum skemdum í borginni á ýmsum byggingum, þar á meðal konungshöllinni. Er haldið, að upp- reisnarmenn úr flokki sameignar- manna hafl valdið sprengingunni. Khöfn, 2. júní. Frakkaforseti segir af sér. Frá París er símað: Stjórnar- blaðið Matin skýrir frá því, að Millerand foi seti muni vera fús til að segja af sér forsetaembættinu, svo framarlega sem bæði þing- mannadeild og öldungadeild franska þíngsins sýni, að þetta só vilji meiri hlutans. Hins vegar kveðst bann ekki telja það næga ástæðu til fráfarar, þótt meiri hluti þing- jmannadeiidarinDar einnar krefjist þess, að hann ieggi niður völd. Poincaré beíðist lansnar. Rayœond Poir caró forsætisráð- herra fór í gær ;l fund forseta og beiddist lausnar fyrir Big og ráðu- neyti sitt, Kínverjar viðnrkenna Rússastjérn. Samkvæmt símskeyti frá Peking hafa Kínverjar viðurkent ráðstjórn- ina í Moskva löglega stjórn Rúss- lands. Ný stjórn í Finnlandi. Frá Helsingfors er símað; Ing- man prófessor heflr myndað stjórn í Finnlandi, og styðst hún við bnrgeisaflokkana. Malaría í Msslandi. Símskeyti frá Moskva telur, að um þessar muDdir muni um 6 milljónir manns vera veikir af malarla I Rússlandi, Alúðurþakkir til állra þeirra, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt \mér samúð í tilefni af 50 ára afmcéli mínu. Kaupmannahöfn, 18. maí 1924. Einar Jónsson myndhöggvari. Skóvinnustofa Ingibergs Jóns- sonar er flutt á firettisgötu 26. Fyvirspurn. Vilja ritetjórar Morgunblaðsins skuldbiada biaðið og íhaids- flokkion til að íylgjr sömu stefou, sem jafnaðarmannaflokk- urinn í Englandl hefir íylgt, ! síðan hann tók við stjórn, eða í hafa þeir viljann, ea vantar 1 frelsið? E. F,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.