Alþýðublaðið - 04.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Miðvlkudac-inn 4. júní. 129. töiubiað. Eriend símskejii. Khöfn, 2. júní. Banatílræði við banzlara. Seipel kanzlara í Austurríki heflr nýlega verið sýnt banatilræði. Var skotlð á hann, og fór kúlan gegn- um annað lungað, Tilræðismaðúr- inn heflr náðst. Khðfn 3. júní. Tilræðismaðarinn fyrirfer sér. Frá Vmarborg er símað: Mjög er tvísýnt, hvort Seipel ríkiskanzl- ari heldur lífl eftir banatilræði það, er honum var sýnt. Tilræðiamað- urinn hefir ráðið sér bana. Tókst honum að skjóta sig áður eu gæzlumenn hans afvopnuðu hann. Af bréfum, sem hann hefir látið eftir sig, má sjá, að hann heflr gert sig sekan um sjóðþurð og hafði eínsett sér að fremja sjálís- morð, en kvaðst jafnframt vilja láta þann mann deyja með sér, sem ætti sökina á þeirri eymd og bágindum, sem austurrísk alþýða ætti við að búa. Tilræði þetta mæíist mjög illa fyrir og vekur undrun manna, með því að Seipel kanzlari var í almennu áliti og hafði hlotið að- dáun mikils meiri hluta þjóðar- Snnar íyrir dugnað í stjórn sinni. Sameignarmenn mest megandi í Frakblandl! Frá París er símað: Um mynd- un hinnar nýju stjórnar, sem tak& skal við völdum ©ftir Poincaré, er alt í óvissu enn þá, og getur eng- inn séð, hvernig fara muni. Virðist einna helzt, að Sameignarmenn megi sín mest alira flokkanna. Aðalfundnr Samb ísl. sam- Yinnufélaga heíst í dag i húsi Sambandsins hér. Eru þar mættir fulltrúsr frá kanptélögum um j Kauptaxti sá, er samolnganefnd verkakvennaféiagsins Framsóknar og samn- inganefnd Félags íslénzkra botnvörpuskipaeigenda hafa komið gér saman um, hijódar svo: Samnlngsvlnn® við fiskþvott: Vertfðar-þorskur kr. 2.25 pr. 100 stk, Vertlðar-upsi — 1.60 — ■— — Vor-þorskur — >•75 ~ — — Labradorfiskur (að 18 þv il.) — 0.70 — —, __ (18—22 þiai.) — i*75 — — — Smáfiskur, fullþveginn — 1.20 — — — ísa — 1.20 —- — — Smá-upsi — 1.30 — — — Aubavirnukaup: í þurrum fiski frá kl. 6 síðd. tii kl. 8 síðd, kr. 1.10 ura kist. -----8 — — — 6 árd. — 1.25 — — Við uppsklpun-------6 — — — 6 — — 125 — — Sunnu- og hc:lgi dagavlnna .........: . — 1,25 — — Verkakvennafékgið „Framsðkn“ héldur fund næsta flmtudagskvöld k 1. 81/* síðd. í Ungmehtíafélagshúsinu. Allar konur, sera vinna á flskstöðvunum, eru alvarlega mintar á að mæta á þessum fundi, hvort sem þær eru félagskonur eða ekfeL Stjórnin skýrir frá gerðum sinum í kaupgjaldsmálinu, Stióvnln. Lðikfélag Beyklavíkui, Síml 1600. Skilnaðiirmiáltfð Frðken Júlfa verður leiklð á flmtudaginn kl. 8 síðd. í Iðnó. AðgöDgumiðar verða seldir á miðvikud. kl. 4—7 og á flmtud. kl. 10—1 og eftir kl. 2. áiþýðusýning. fand ait. Báist ~ir við, að fand- og tmm Alþbl. flytja ieseudun: urinn standi yfiv al(a þessa viku, j sfnum fregnir af honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.