Alþýðublaðið - 04.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1924, Blaðsíða 2
• Málaferlln út af gengisbraskino. ii. Glöggir menn á þa5, hyað sóu melðyrði, hafa í tali látið í ljós undrun sína yfir því, að meiðytða- mál ekyldi rísa út af greinam AI- þýðublaðsins um gengismálið. Pá undrar það vegna þess, að ádeilur annara blaða um minni mál hafa þrásinnis birzt í miklu svœsnara orðfæri og nœrgöngulla við ein- staklinga en þessar greinir voru og þó ekki orðið tilefni til meið- yrðamála, og í annan stað flnst mönnum orðalagi Alþýðublaðs- greinanna hafa verið svo vel íhóf stilt sem unt var eftir málavöxt- um. Pað er og rétt, því að Al- þýðublaðið telur ekki malstað sin- um gagnlegt né samboðið kast fúkyrða og Bkammaþvaðurs um aðstandendur annara málefna, þótt ýmis önnur blöð telji sér slíkt sæmandi, og forráðamenn þeirra hafi jafnvel ritstjóraskifti til þess að koma tilhneigingum sínum í þá átt betur við. Hinu skal þó eigi neitað, að ssemilega þung oið hafa runnið með í greinum þessum, ¦em eðhlegt er um jafnalvarjegt mál, sem óspiltum mönnum er ekki unt um að ræða án rétt- mætrar greœju, og er hvorki unt né rétt að verjast því, að Það komi fram í orðalaginu, þótt alls hófs sé gætt. Pegar á þetta alt er litið, er höfðun meiðyrðamáls út af grein- unum nærri óskiljanleg, og verður mönnum því að leita tilefnisins til málaferlanna í öðru en orðalaginu. Þarf ekki heldur langt að fara, því að beinast Iiggur við, að málið sé ekki höfðað vegna ummæíanna um >>Kveldúlfs<-hringinn«, heldur vogna skýringar þeirrar á orsökum gengisfallsins, sem gefin heflr verið hér í blaðinu. Sú skýring er að skynsamra manna dómi eina skilj anlega skýringin á þessu fyrhbæri, enda einföld, elns og réttar skýr- ingar eru jafnan. Álmenningur hefir því yfirleitt þegar faJlist á hana, og þeir, sem hleypidóma- lausa þekkingu hafa á gjaldeyris- verzluninni hérna, eru blátt áfram /jannfærSir um réttgildi skýringar- innar. En butgaisunum kemur þetta illa vegna stjörnmálavaldsins, sém þeir ha^a getið véiað í sínar hendur út úr fólkiuu en óttast að missa, ef það fær að skilja sannirm, Pess vegna mun eiga að taka vörnina gegn því þannig upp, að foringi auðvaldsins, Ólafur Thors, reyni að fá ritstjóra Alþýðublaðsins dæmdan fyrir meiðyrÖi, og síðan, ef það tækist, að telja almenningi tru um, að þar sem meiðyrði h»fi dæmst í nsálinu, geti skýring Al- þýðubiaðsins á orsökum gengls- fallsins ekki verið rétt Að vísu er enn tvísýnt um> hvort þetta megi takast, eu þeir, sem illa erú staddir, verða oft að reyna það sér til varnar, sem betur staddir menn ættu ekkert við. (Frh.). Oríniár. Hamrömm er sú hégómagirni, sem kemur fullorðnu fólki til að dingla, með þess} syo kölluðu heiðursmerki. Og ofraun er að sjá keonimenn lýðsins, sem með fullu viti éru, hengja þetta á sig við helgiathafnir í kirkjunum. Halda þeir góðu herrari að Kristur hefði fengist til að bera falkaorðu? — Hann hefði áreiðanlega afþakk- að þvílíkan hégóma, þótt einhverjir hefðu verið svo einfaídir að ætla að sæma hann slíku. — Kennimenn mega ekki halda uppi merki hégómans frammi fyiir lýðnum. — Ólíklegt. er að nokkur komist í ríki himnanna fyrir fálkakross. — Kennimönnum ber sérstaklega að lækna orðuíýrið eins og önnur andisg mein. Þeir mega ekki út- breiða krossasótt né auka á titla- þorsta En þeir eiga að hvetja menn til að henda ruslinu þangað, sem það á að vera. Göngum í lið með Þeim, er að því stefna. Ballgrimur Jónsson. ð g jf Alþýðublaðlð j •I kemur út á hverjum virkum degi. S 8 S u Afgreiðsla B 5 við Ingólfsstræti — opin dag- fi ð lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. 3 i í 5 Skrifstofa k g á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. g I 91/3—101/3. árds og 8—9 »íðd. 5 l Nætarlæknlr <er i nótt Jón Kiistjánsson Miðstræti 3 A. Sími 506 og 686. Sí m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ðl ag: ð iS ð ií g ð S Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. ! K AuglýsingaTerðkr. 0,15mm.eind. íí ð KX**«K»?»Í»ÍWÍ»<KX*3(«<« l Veggfúðor, yfir 100 tegundir, , Odýrt, — Vandað. — Enskar stærðir. Hf.rafmf.Hiti&Ljfis. Laugavog 20 B. — Síml 830. Útbralftlt MþfðublaBlB hvar ••m þlð arua 03 hwart ttetm þlð farlðl Qrfmsey, Hér hefir dvaíid undan^arnar vikur séra Matthias Eg(?ertsson úr Gri'msey (bróðnrsonur séra Matthlasai skáíds). Er hann nú um það bil að halda heim aftur eftir að hafa fengið sæmiíepa > ót á auftnveiki, sem hann hefir þjáð&t af, Sagði séra Matthías roér fréttir þær af Grrímseylngum, és hér f^ra á eftir. en ef eitthvað «r hér sagt skakt frá, þá er það at því, að ég ekkí man það rétt, eins og féra Matthías sagði mór það. Grímseyingar lifa mest á ajóo- um. Er sjór standaður af ára- bátum og tvelm mótorbátum; ef aíleott lægi á sumrin fyrir hlna síðar nefndu, en á vet'inn verð' ur að setja þá á land, og ertl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.