Alþýðublaðið - 04.06.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 04.06.1924, Page 3
ALÞ¥ÐWBLA'2>!59 3 þá árabátar notaðír einvörðuatyu Fiskur er eit árið við eyna. og s-tundum koma stór afláhlavp, t. d. í tebrúar í vetur. En o-t vill bresta á, að gættir séu A v«tr- inn. Gott er að lenda við eyna í allri austanátt, hvort heldur er norðaustan- eða suðaustan- eða hrein austan-átt, og bætir það œikið. pð austanáttfrnar eru al- g ng«star á vetrinn. Landbúnaður er nokkur stund- aður, og eru í eynni 14 kýr og 3 til 4 bundruð kindur. TVeir hestar eru í eynni; eru þeir notaðir við flutningá og til jarða- bóta. Jarðepli þrífast illa. Tiu býli eru í eynni, en íjöi- skyldurnar eru tólf. Alls voru í eynni ura síðasta nýár 114 manns, og er það hlð flesta, sem verið hefir þar. Fram á síðasta manns- aldur fæddust jafnan íærri en dóu. Mun það hafa verið þannig alt frá landnámstíð, og myndl Grímsey hata verið orðin mann- laus fyrir löngu, ef ekki hefði flutt fólk úr landi Hefir jafnan farist margt af karlmönnum (eitt sinn allir fullorðnir kaiimenn nema presturinn), en svo hefír og barnadauði ætíð verlð þar mtkill, því að um það bil ann- aðhvort barn fórst úr ginklofa. Sum árin fórust öll börn, sem fæddast, úr þessari veiki, sem drap hvert barn í Vestmanna- eyjum, þar til danskur læknir sýndi fram á orsök veiklnnar, 03 mun veiki bessi vera nú al- veg úr iögunn , Áður var Grímsey vanalega allan veturinn án sambands við lasid, en nú ern samgöngurnar orðnar betri. í vetur voru t. d. lengst 6 eða 8 vikur mllli þess, að ssmband var við land. Fuglatekja er mikil í Grímsey °g eggjatrkja. Er þar >ý ungur, svartfugl, fuoci, skegla o. fl. fugiar. Æ iarv. rp er dáiítið og nokkrar súfur verpa á stapa austan við eyoa. Haftyrðiar verpa í Grímsey lítið eitt, kann ske 50 til 100, en hvergi annars staðar í Evrópu. (Þrjár aðrar fugiateg- undir verpa hér á landi, en ekki annara staðar f álfunni, en það er himbrimi, straumönd og Mý- vatns-húsönd). Haftyrðilllnn er svartfuglstegund, eu ósköp lítiil; hann verplr í stórum breiðum í Norður Grænlandi. Grímseyingar hafa jafnan verið taflmenn miklir, og ern þó ára- skifti að, hve miklð er gert að tafli. í vetur var haldið skák- þlng í eynni. Stóð það i 10 daga. Var kept í tveim flokkum; voru fullorðnir í öðrum, en börn í hln- um. Þátttakendur 8 börn og 7 fullorðnir; verðlaun voru þrenn í hvorum flokki. Að lokum spyr ég séra Matt- hfas um hann sjálfan. Hann er nú tæplega sextugur, en mjög ern. At ellefu börnum hans, sem eru á lffi, eru tvö uppkomin hér l»essl dó@a« mfólk er bpagð* bezt og mest ejftijp- epurð; iæst í Kaupf élaginn. 1 Reykjavík. Prestur er séra Matthías búinn að vera í 36 ár, þar at lengst í Gríms-y, og vantar nA eitt ár til þess, að hann hafi verið þar í 30 ár. 28. mafí 0. I. Bækkcn kaupgjalás í Bretlandi. Samkvæmt opinbetum skýrsl- um brezka ráðuneytislns voru i'59 kaupdeiiumál útkljáð í Bret- landi og írlandi fyrstu þrjá mán- uði þessa árs. Launahækkun fengu 1724^^3. verkamenn, og nemur hún 206 þús. 650 pd. sterl. (kr. 6,800,000) Edgar Rioe Burrougha: Tarzan og gimsteinar öpao-borgar. Þeir voru komnir til aðseturstaðar sins, og beið Achmet Zek þar komu Wcrpers. Á leiðinni hafði Jane Clayton þjáðst meira af óvissunni um framtið sina en af með- ferðinni á ferðalaginu. Achmet 2fck hafði ekki minst á framtið hennar. Hún bað þess, að hún hefði verið handtekin til þess, að krafist yrði lausnargjalds; ef svo var, vissi hún, að Arabarnir myndu ekki gera henni verulegt mein, en vel gat verið, að önnur hræðileg öriög biðu hennar. Hún bafði heyrt sögur margra kvenna, þar á meðal hvitra sem ræningjar höfðu selt í kvennahúr svertingja eða fintt lengra norður til tyrkneskra höfðingja, er voru litlu betri. Jane Clayton var ekki kveifarleg og vsrð ekki uppvæg, þótt hættu hæri að höndum. Meðan nokkur von. var, misti hún ekki móðinn, og ekki datt henni sjálfsmorð i hug sem siðustu úrlausn. Meðan Tarzan lifði, var hjörgun alt af hugsanleg. Enginn maöur eða dýr skógarins gat boðið grimd, kænsku 0g hreysti hónda hennar birginn; hún leit á hann sem almáttugan i þessu landi, — landi villidýra og villimanna; hún var vis um, að Tarzan myndi koma 0g bjarga henni; hún taldi dagana, sem liða myndu áöur hann kæmi frá Opar og sæi, hvað skeð hafði i fjarveru hans. Þaðan af myndi ekki liða langur timi, áður en hann róðist á Arabana og hegndi þeim fyrir illverlc þeirra. Hún efaðist ekki um, að hann fyndi hana. Skynfæri hans voru svo þroskuð. Slóð ræningjanna lá fyrir honum eins og opin bók. Meðan hún vonaði, nálgaðist annar maður eftir skóg- inum. Albert Werper skundaði áfram hræddur dag og nótt. Oft hafði hann sloppið undan klóm og kjafti villidýra á fur3ulegasta hátt, að honum fanst. Með fórnarhnífinn einan að vopni hafði hann komist um land, svo hættu egt, að leit var á öðru eins. Á næturnar s /af hann i trjánum. Á daginn staulaðist hann óttasleginn áfram 0g flýði oft npp i trón, ef hann hélt, að hætta væri á ferðum. En loksins sá liann skið- garðinn, sem lukti um búðir hinna grimmu félaga hans. BHHBBHBmHEBfflaBKifflmm „Soncr Tarzans" kostar 3 rr. á lakari pappír, 4 kr. á betri. Dragifi ekki ab kaupa beztu sögurnar!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.