Alþýðublaðið - 05.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1924, Blaðsíða 1
©««• ú* at ^W&tttaM-mun »9*4 Fimtudagfnn 5, júaí. 130 töíubíað. w U r s 1 i t a - k a p p 1 e.i k u r I kvöll kl. 8i milli „Fram" 11 „K. R." Erlend símskejti. Khöfn, 4. júni. Þýzba stjórnin eudííriæðist. Frá Berlía er símað: í gær staðíestí Ebert ríkhíorsetl skipun stjórnarlnnar þýzka. Urðu úrsiitin þau, að Marx tekur attur við stjórn, og verður ráðuneytlð alveg óbreytt, hvað mannaskipun snertir, frá því, sem áður var. Fjárdráttar ríklsstjörna. Frá Helsingfors er símað: Rúsaaeska blaðið >Isvestija< sakar st jórnir Bretiands og Frakk- landi utn að hafa slegið eign sinnl á og skift á milli sfn 58 milljónum doiiara, sem Rússar greiddu Þjóðverjum samkvæœt friðarsamningum þeim, sem gerðir voru milíi þessara þjóða í Brest- Litovsk. Tóku Frakkar fjárupp- hæð þessa í sfnar vörzlur éftir friðarsamningana og grelddu hana ekki aftur. Byltiaga hötað. Alexander Averescu hershöfð- Ingi hefir skorað á Rúmersíu konung að iáta núverandl ráðu- neyti segja af sér tafarlaust, þvi að annars muni herstjórnin taka rikisvöldin f sfnar hendur. Verkamannafélag Húsavíkur hefir nýlega sent Alþýðuaam- bandsstjórninni ársskýrslu sfna íyrlr 1923. Samkvæmt heani voru lélagsmOTn i ársloklo 99 og Johan Nilsson fiðlulelkarl helduc hljómleika í kvðld kl. 71/* í Nýja Bíó^ Program: Beethoven, Sveiubjðrnsson og Mendelsohu. f sföasta sinn. Aðgöngumioar á kr 1,50 seldir í bókaveizl, ísafoldar og Sigf. Eymundss. S kóf atn aðu r. Nýkomíð miklð úrral. i?j±!zíLL SköMð Rsykjavíkur. _±i!2£: Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir i haust. Guðjón O. Guðjónsaon, Tjarnargötu 3. sjóðeignir samtsls hátt á þriðja þúsund króna. Kaupgjald hefir verið þar avipað og á Akuréyri, þó heidur íægrs ; samningar eru um kaupið til jnnfloka; þá mun félagið kreíjast hækkunar vegna dýrtfðarinnar, sem magnast þar stórlega, eins og annara staðar hérléndls. Félaglð hefir tekið að sór ýmiss konar ákvæðisvinnu t. d. grjótflutnlnga, gröft o. s. frv.; var k up'nu jafnað n'ður á 611 verkin, óg varð það nokkru hærra en kaupgjaid þá var alment. Einnlg keyptl féiagið kol og leigðlland „til. skógarhögg til að bæta úr e?dsn?ytisþörf fuagsmanna. Tilkpning. Vörur eöa peningar, sem kann aö veröa tekiö út á nafn rnitt ai ÖÖrum en mór sjálfum, verÖur ekki greitt af mér undirrituðum. Rvík, Grettisg. 58, 3. júní 1924. Sveinn Vigfússon, matreiöslumaður á B/s. >Belgaum<* Vínber, siíkkulaöi og rikling selur Hannes Jónsson, Laugav. 28. Sólrík stofa til leigu. A. v. á. Persi), sólskinssápu, Palmolive- handsépu og fleiri bannvörur selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.