Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.1996, Side 6
SPURT&SVARAB:
Opið á
iaugar-
dögum?
Sveinn Tómasson, ríkisstjóri:
„Já, þaö er opið frá kl. 10-12
á laugardögum hjá okkur í
desember eins og tíökast
allan ársins hring hjá ATVR
t.d. í Kringlunni. Við megum
ekkert auglýsa og þess
vegna vissu ekki margir af
þessu síöasta laugardag.
Aðeins einn kúnni mætti. Ég
var reyndar búinn að nefna
það við þá í Reykjavík hvort
ég mætti ekki auglýsa að
neðri hæðin í Háskólanum
væri opin fyrir hádegi á
laugardögum en þeir tóku
illa í það. Eg vil nota tæki-
færið og benda Eyjamönnum
á að opið er áÞorláksmessu
til kl. 22 og á gamlársdag er
opið 10 til 12. “
Ríkið í Eyjum var í fyrsta
skipti opið á laugardegi.
Rýmri
heisókn
artími
Sjúkrahúsið verður með rýmri
heimsóknartíma um jólin. Opið
verður fyrir frjálsar heimsóknir
frá kl. 14 til 21. Tilgangurinn er
að fólk sé ekki bundið
ákveðnum tíma heldur geti
kornið þegar því hentar á tíma-
bilinu kl. 14-21. Athugið að hér
er aðeins átt við hátíðisdagana
sjálfa.
[Gluggatjöld
Rúllugardínur
Rimlatjöld
Strimlatjöld
Plíseruð tjöld
Gardínubrautir
Harmonikuhurðir
HUSEY
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
Fréttir
Fimmtudagur 12. desember 1996
Jólatónleikar kórs Landakirkju nk. sunnudag:
Diddú
Kór Landakirkju heldur hina ár-
legu jólatónleika sína í Landakirkju
í Vestmannaeyjum sunnudaginn
15. desember kl. 20.30. Efnisskráin
er að venju mjög fjölbreytt, en flutt
verða verk eftir innlenda og erlenda
höfunda, svo sem Sigvalda
Kaldalóns, Ingibjörgu Þorbergs, V.
Bellini, J.S. Bach, G.F. Hendel, G.
Verdi, S. Adams og L. Luzzi.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn og kosta 800 kr.
Einsöngvari á tónleikunum verður
Sigrún Hjálmtýsdóttir og mun hún
bæði koma fram með Kór Landa-
kirkju og einnig syngja ein við undir-
leik Guðmundar H. Guðjónssonar á
orgel kirkjunnar. Þá munu þær Eva
Lind Ingadóttir, Rannveig Rós Olafs-
dóttir og Védís Guðmundsdóttir, sem
Diddú
allar eru nemendur í Tónlistar- eru samtals um 40 félagar og gestir
skólanum í Vestmannaeyjum, aðstoða sem taka þátt í flulningi þessara verka.
við hljóðfæraleik. I tilefni af þessum Organleikari og söngstjóri kórsins er
tónleikum hefur kórinn einnig fengið Guðmundur H. Guðjónsson.
liðsstyrk frá áhugasömu söngfólki og
LESENDABREF - Róbert Marshall
Þrjór ósttkmir og Árni Johnsen
Það eru ekki margir pistlahöfundar
sem íjalla á jafnskemmtilegan hátt um
það sem flestir myndu kalla hvers-
dagsleg málefni og Sigurg. eða skrifari
eins og hann kallar sig. Oft er ég líka
hjartanlega sammála honum. Það get
ég þó ekki sagt um pistilinn sem
birtist í síðustu viku. Þar var tekinn
fyrir umfjöllun Helgarpóstsins um
Arna Johnsen og meinta lis-
taverkasölu hans. Skrifara þótti sú
umfjöllun vera af sama meiði og
baknag og öfund í garð náungans. Því
er ég ekki sammála.
Sú umræða sem fram hefur farið á
síðum Frétta að undanfömu um þann
leiða fylgifisk fámennisins, baktal og
illmælgi, er vissulega þörf. Húnerþó
ekki eingöngu þörf fyrir Vestmanna-
eyinga heldur einnig og ekki síður
fyrir hvert mannsbam. Hver einstakl-
ingur verður að hugleiða með sjálfum
sér hvernig hann hagar orðum sínum
um aðra einstaklinga.
Sjálfur hef ég þurft að taka þessi
mál til allrækilegrar umhugsunar í
starfi mínu sem blaðamaður og þátt-
takandi í stjórnmálastarfi. Eitt er að
fjalla um athæfi opinberra persóna,
annað að Ijalla um sjálfar persónumar.
Ég hef gagnrýnt Áma Johnsen offar en
ég get rifjað upp. Mér þykir lítið til
hans sem stjórnmálamanns koma. En
hvers vegna? 1) Ég er ekki sammála
hugmyndafræði hans. 2) Hann er ekki
líklegur til að bæta kjör þeirra lægst-
launuðu í landinu né útrýma kyn-
bundnu launamisrétti. 3) Á sama tíma
HÚSASMÍÐI
SKIPAVIÐ-
GERÐIR
Strandvegi 80 Gengið inn að norðan
Sími 481-3110 og 481-3120 •
Fax 481-3109
Heimas. Kristján 481-1226 og
481-1822. Þórólfur 481-2206
og atvinnuleysi var hæst á íslandi
dundaði hann sér við að koma fmm-
varpi um bílnúmeraplötur í gegnum
Alþingi. 4) Hann styður óbreytt ástand
í handónýtri fiskveiðistjómun. 5)
Hann fjallaði á Alþingi um málefni
samkynhneigðra á meiðandi hátt með
ómálefnalegum uppnefningum. 6)
Þegar Matti Bjama greiddi fyrir hann
atkvæði í þinginu sem frægt varð þá
var Ámi Johnsen með þrjár mismun-
andi útskýringar í íjölmiðlum (þetta er
auðvelt fyrir hvem sem er að sann-
reyna á bókasafninu), þannig að
einhverjar tvær vom ósannar.
Ég tek hér nokkur dæmi til rök-
stuðnings þeirri fullyrðingu minni að
mér þyki lítið til Áma Johnsens sem
stjómmálamanns koma. Þetta er ekki
illmælgi heldur gagnrýni sem er studd
rökum. Þetta er heldur ekki gagnrýni á
„einka”-persónu Áma Johnsen eða
hans innri mann enda þekki ég hann
ekki. Þetta er gagnrýni á stjómmála-
manninn Áma Johnsen. Mann sem
hefur sóst eftir því að gegna trún-
aðarstörfum fyrir almenning allan og
þiggur laun fyrir. Þess vegna er hann
ekki undanþeginn gagnrýni. Þetta er
ekki baknag vegna þess að þetta er birt
opinberlega og undir nafni.
í lýðræðisþjóðfélagi hafa þegnamir
val. Þeir velja sér sína fulltrúa og veita
þeim umboð sitt til þess að fara með
þeirra mál á löggjafarsamkomunni. í
lýðræðisþjóðfélagi er málfrelsi hom-
steinn. Það er til þess m.a. að koma á
framfæri óánægju, nú eða ánægju með
skipan mála í samfélaginu. í lýð-
ræðisþjóðfélagi sýna fjölmiðlar stjóm-
völdum og opinbemm persónum
aðhald. Vegna þess að það er réttur
fólksins að vita hvemig t.d. þingmenn
fara með það umboð sem þeir hafa
fengið frá kjósendum.
Nú er Ámi Johnsen borinn þremur
þungum sökum í Helgarpóstinum.
Hann er 1) sakaður um að hafa „beitt
óeðlilegum þrýstingi” þegar hann
býður sveitarstjómarmönnum lista-
verk til kaups. 2) Hann er sakaður um
að hafa notað Gallerí Borg til þess að
hylja slóð sína í sölu listaverka. 3) Það
kemur fram að hann hafi notað skrif-
stofu Alþingis er hann pantaði 10
afsteypur af listaverki Bertels Thor-
valdsen, Þrjár gyðjur og amor. Thor-
valdsensafnið í Kaupmannahöfn hefur
staðfest það.
Skrifari kemst að þeirri niðurstöðu
að það sé ekkert athugavert við það að
þingmenn reyni að drýgja tekjumar
með einum eða öðmm hætti. Það get-
ur svo sem vel verið. I nágranna-
löndum okkar er þingmönnum gert að
skýra frá þeim tekjum, yfir ákveðna
upphæð, sem þeir hafa umfram laun
fyrir þingmennsku. Það er gert til að
stuðla að gagnsæi þannig að það liggi
alveg ljóst fyrir á opinberum skjölum
hvar persónulegir hagsmunir þing-
manna liggja. Þetta er ekki gert
hérlendis, því miður. Og hér emm við
komin að kjama málsins. Málið snýst
um einn hlut og einn hlut aðeins:
Trúverðugleika.
Opinberar persónur, eins og Ámi
Johnsen, verða að vera trúverðugir.
Það má ekki leika neinn vafi á því að
þingmenn afgreiði mál á ákveðinn hátt
af annarlegum orsökum. Almenningur
verður að geta treyst því að sams
konar mál fái samskonar umíjöllun og
afgreiðslu. Ámi Johnsen hefur ekki
svarað gagnrýni HP. Það er miður. Þar
Bíóið sýnir íslensku bíómyndina
Djöflaeyjuna eftir sögu Einars
Kárasonar í leikstjórn Friðriks Þórs
Friðrikssonar. Myndin gerist í hinu
fræga braggahverfi í Reykjavík.
Tæplega 70 þús. Islendingar hafa séð
til hann það gerir er hann ekki
trúverðugur. Hann segir í samtali við
HP að hann hafi ekki komið nálægt
neinni listaverkasölu til sunnlenskra
sveitarfélaga. Þó liggur það fyrir að
Ölfushreppur hefur keypt afsteypu af
fyrmefndu listaverki. Óg það liggur
fyrir að Ámi Johnsen keypti 10 af-
steypur erlendis af sama verki.
Almenningur á rétt á útskýringu.
Og víst ég er nú búinn að stinga
niður penna, þá er hér ein opinber
fyrirspum til bæjaryfirvalda í Vest-
mannaeyjum. Hefur bærinn keypt
afsteypu af listaverkinu þrjár gyðjur
og amor? Ég bara spyr.
Róbert Marshall
þessa frábæm mynd. Djöflaeyjan
verður sýnd í kvöld, fimmtudag, kl.
21.00, á laugardaginn kl. 21.00 og á
sunnudaginn kl. 21.00.
Bíóið
DASOG
SÍBS
Vinningar verða greiddir út föstudaginn
20. des. kl. 13.00-15.00.
Umboðsmaður
Djöflaeyjan í Bíóinu