Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 13
Fréttir 13 Fimmtudagur 12. desember 1996 Myndin er tekin fyrir utan Breiöholt við Vestmannabraut um 1930. Frá vinstri: Oþekktur, Steinunn Brynjúlfsdóttir, húsmóðir í vesturenda Breiðholts, Sigrún Jónatansdóttir, Guðfinna Jónsdóttir, húsmóðir í austurenda Breiðholts, fyrir aftan, Karl Guðjónsson, Guðjón Einarsson, fiskmatsmaður, fyrir framan hann Brynjúlfur Jónatansson og Arni Guðjónsson, Þuríður Ólafsdóttir, móðir Guðjóns, Sigríður Gísladóttir, vinnukona í austurenda. Árni Guðjónsson frá Breiðholti sendi okkur þessa mynd og kunnum við honum þakkir fyrirv- Húsasmíði Öll almenn smíðavinna. Geri föst verðtilboð Ragnar Gíslason Húsasmíðameistari Hólagötu 22, sími 481 3153 Verkstæði Skildingavegi 8B Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481 -2169 Boðsími 845-2885 ALHLIÐATRÉSMÍÐI Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 &h® 481-2470 Far® 893-4506. Teikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhússklæðn- ingar. Þakviðgerð/r og mótauppsláttur. Ágúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 ALHLISA BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLAMÁLUN & RÉTTINGAR FLÖTUM 27 • SÍMI 481-2782 - FAX 481-3210 Halla Einarsdóttir Ijósmyndari Skólavegi 6, Sími 481 1521 Símboði: 845 4755 Alhliða Ijósmyndun Passamyndir í öll skírteini 18.00 Nýr pistlahöfundur, Ragnar Óskarsson talar frá borginni við Sundin. 18:25 Oddur leggur undir sig hljóðver ÚVs. Föstudagur 18:00 Gömlu lögin 18.20 Viðtai vikunnar Laugardagur 16:00 Bergþór talar frá Signubökkum 17:30 Endurflutt viðtal Sunnudagur 16:00 Jazz 17:00 Rock 18:00 Jólalög og fleira. Auglýsingadeild s. 481-1534 Fax: 481 3475 Smóar Húsnccði Til leigu Góð sérhæð á góðum stað í Til leigu stór og rúmgóð íbúð í hjarta bæjarins. Upplýsingar veitir Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 481 1789 Jón Hauksson, hdl. Sími: 481 2000 Húsgögn Sófi til sölu Til sölu er tveggja sæta, svartur leðursófi. Verð 25 þús. Upplýsingar í s. 481 -1641 Meðleigjandi Meðleigjandi óskast frá og með áramótum á StórReykjavíkursvæðinu Tilvalið fyrir námsfólk.. Upplýsingar í síma 481 1678 e. kl. 19 t Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur hlýhug og samúð vð andlát og útför elskulegrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu, dóttur og systur Þorbjargar Sigurfínnsdóttur Foldahrauni 42 Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Sigurðar Einarssonar, útgerðar Emmu VE 219, Krabbameinsdeildar Vestmannaeyja og alls þess góða fólks sem sýnt hefur okkur hlýhug í veikindum og við andlát hennar. Guð blessi okkur öll. Viðar Sigurbjönrnsson og aðstandendur. 1 skempntir lc® Starc laaskvölcl OA fundir eru haldnir í turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:30. 1)1 - flnon Þriðjudago: Byrjendofundir kl. 20:00 fllmennir fundir kl. 20:30. flð Heimagötu 24 Sjafnarmálnins A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartímaog eru í 2 klst. í senn. UMBOÐÍEYJUM: Friðfínnur Finnbogason s. 481-1166 og 481-1450 ^ÚRVAL-ÚTSÝN Nýr sölulisti vikulega Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu 22, götuhæð. Viðtalstími kl: 15:30-19:00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími kl: 15:30 -19:00, mánudaga, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.