Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 18
18
LANDAKIRKJA
Fimmtudagur 12.12.
11:00 Kyrrðarstund d Hraunbúðum
Laugardagur 14.12
18:00 Opinn fundur í safnaðarheimi 1 inu hjá
Sjálfshjálparhópi um sorg. Sigtryggur
Þrastarson talar og greinir frá reynslu sinni af
missi og sorg. Allir syrgjendur velkomnir.
20.30 Jólafundur KFUM&K Landakirkju
Sunnudagur 15.12.
11:00 Sunnudagaskólinn
- Hið árlega jólaleikrit Hamarsskóla flutt í tali
og tónum.
Tónlistaratriði o.m.tl. tyrir bóm á öllum aldri.
14:00 Almenn Guðsþjónusta
Bamasamvera rneðan á predikun stendur.
- Messukaffi.
20:30 Jólatónleikar Kórs Landakirkju
Mánudagur 16.12.
20:00 Jóiafundur Kvenfélags Landakirkju
Þriðjudagur 17.12.
20:00 Fullorðinsfræðslan - lokatími
Hvítasunnukirkjan
Fimmtudagur
20.30 Biblíulestur.
Föstudagur
17.30Krakkaklúbburinn. Öllböm
velkomin, 3-8 ára.
20.30 Samkoma fyrir ungt fólk.
Laugardagur
kl. 20.30 Bænasamkoma
Sunnudagur
15.00 Vakningarsamkoma!
Mike Fitszgerald, útvarpsstjóri
Lindarinnar. Fjölbreyttur söngur og
lifandi orð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðventkirkjan
Laugardagur 14. desember
lO.OOBiblíulestur.
11.00 Guðsþjónsta
Björgvin Snorrason talar
Baháí samfélagið
Opið hús að Kirkjuvegi 72B, fyrsta
föstudag hvers mánaðar kl. 20:30.
Allir velkomnir. Heitt á könnunni
Smáar
Til sölu
Nýlegt þrekhjól til sölu i hálfvirði.
Upplýsingar í síma 481-1376.
Til sölu
Eldavél til sölu. Selst ódýrt
Upplýsingar í síma 481 -2298.
Bíli til sölu
Til sölu Mitsubishi 2200 DBL Cap 4x4
diesel með maeli, árgerð ‘91, með
lengdum palli, gengur sem vskbíll, er
með húsi. Upplýsingar í síma 481-1187.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa Kraft kuldagalla,
stærð 10-12 fýrir lítinn pening.
Upplýsingar í síma 481-2306.
Til sölu
Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Ný
dekk Upplýsingar í síma 481-1503.
Til sölu
Nýleg Sega Mega leiktatölva til sölu.
Einn leikur fylgir. Verð 9.500 kr.
Upplýsingar í síma 481 -3233.
''I40AV0TTUNÍ*'
Elsta glerverksmiðja ó íslandi
Drangur ehf.
Stranclvegi 80 Gengiö inn að norðan
Sími 481-3110 og 481-3120
• Fax 481-3109 Heimas. Kristján 481-
1226 og 481-1822. Þórólfur 481-2206
Söluumboð í Eyjum
(Erum með einfalt gler ú lager)
Fréttir
Fimmtudagur 12. desember 1996
Aðeins 8 dagar
JÓLATÓNLEIKA Samkórs Vestmannaeyja og
kórs Hamarsskóla. Tónleikarnir verða í
Safnaðarheimilinu föstudnginn
20. desember kl. 20.30.
Fjölbreytnin í fyrirrúmi - Komið ykkur í
ólnskap með því að njóta góðrar tónlistar.
Nánar sagt frá tónleikunum í næstu Fréttum
Samkór Vestmannaeyja
Dráftur aktaðinn
Dráttur er afstaðinn hjá Miðbæjar-
samtökununum. Vinningshafar eru:
1. Jólatré: Bryndís Guðmundsdóttir
Hólagötu 33.
2. Jólatré: Svala Hauksdóttir Vest-
mannabraut 11.
3. Matur fyrir 2 á Cafe Maria: Jóhann
Heiðmundsson.
4. Hljóðlaus klipping hjá Ragga
rakara: Inga Bima Sigursteinsdóttir,
Illugagötu 48.
5. Klipping með hljóði hjá Ragga
rakara: Hrefna Bald.
6. Terta: Hildur Hrönn Stefánsdóttir
Faxastíg 5.
7. Terta: Anna Lúðvíksdóttir Hátúni
38.
8. Terta: Elvar Öm Jóhannsson.
Vinninga má vitja í Eyjablóm.
Rétt svör voru: Eiríkur, Rannveig,
Örn, Dóra, Sigmundur og
Steingn'mur.
Miðbæjarsamtökin þakka góða
þátttöku.
FULL BUÐ AF J0LAV0RUM
Frábært úrval af
4-YOU herrafötum
Arnar Pétursson
stórskytta úr IBV
aðstoðar ykkur
við valið
Ný sending af skóm frá ART og DESTROY - Munið gjafakortin, tilvalin jólagjöf
'?CoMÍCty&
OPIÐ
LAUGARDAG
& SUNNUDAG
MH-
HVff
Vmmtz
Hm&mu-
Mem% ér
mmm
wm h
Hhmmi-
mum
Hmmecj í
OLAPAKKAR
■r ^ I
Móttaka
flHW er hafín
Síðasti
flí^í^Bmóttökudagur
Ef jpú þarft að senda pakka eitthvað lengra en í
r\æeta hús \pá erum við til þjónustu reiðubúin.
HVERT Á LAND SEM ER!
Síðasta ferð frá Eyjum oq Reykjavík er 23. des
Flutningaþjónusta Vörumóttaka í Reykjavík
Magnúsar Vöruflutmngamiðstöðin
c.—j,.—i c<» -;a.s Borgartúni 21
Strandvegi 52, mðri cjm: 550 0440
Sími 481-3445 Fax 481-3325
wstmmmojmafm’
■v
Útvarp Jólarás
Þeir sem ætla að starfa við Jólarásina þurfa að skrá sig
strax til þátttöku í lúgunni í Féló. Seinasti skráningardagur
er á morgun. Öllum sem eru í 8. bekk og ofar er gefinn
kostur á að vera með.
Fundir vegna
Jólarásar
Næsta mánudag, 16. des. kl. 17, verður haldinn fundur
með þeim sem hafa skráð sig til þátttöku á Jólarás.
Fundurinn verður í Félagsheimilinu.
Tómstunda- og íþróttafulltrúi
Kveikt á jólatrénu
Laugardaginn 14. des .kl. 17 verður kveikt á jólatrénu á
horni Bárustígs og Vesturvegar. Ávarp flytur Ólafur
Lárusson, forseti bæjarstjórnar, og prestshjónin Jóna
Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson flytja hugvekju og
jólaboðskap. Lúðrasveit leikur og kór syngur.
Jólasveinar mæta á staðinn og gefa börnunum sitthvað
gott.