Alþýðublaðið - 05.06.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 05.06.1924, Page 2
i Hátt kanpgjaið. K&uplð er of hátt, arðurinn ot lítlll. Þetta er jafnan vlðkvœði burgelsa, þegar rætt er um hækkun á kaupl verkafólks. Þaim þykja tekjar slaar of lágar, þótt þær nemi tugum eða hundr- uðum þúsunda króna, ®n kaup verkafólksins of hátt, þótt ekki nægi fyrir brýnustu lífsnauð- tynjum. Við gæðinga sína og gagnlega þjóna, sem mlklð eiga undirsér, spara þelr aitur á móti ekki kaupið. Þeim finst ekki 40,000 kr. eða meðailaun 15—20 verka- manna of hátt kanp handa Claes sen á ári; öðrum bankastjórum, íramkvæmdarstjórum, bankaráðs- mönnum og þess háttar fólki er ekki bjóðandi minna en 5—15 verkamannálaun á ári. Með þvf tryggja þelr sér fylgi þeirra, styrk og stuðaing og innræta þeim burgeisiega Iffsskoðun og háttsemi. Kaup slíkra manna þarf ekki að skera vlð nögi; þeim getur framleiðslan borgað, — borgað utanferðir þeirra, einkabifreiðar og þess háttar. Þeir, sem mestar hafa tekjur, hrópá jaínan hæst um of hátt kaupgjald. Thors telur milljónar- gróða sfzt of mikið fyrir >Kveld ólf<, en álftur hins vegar, að kr. 1,40 um klukkustund sé of hátt kaup fyrlr daglauuamann, sem mikinn hluta ársins neyðist til að ganga atvinnulaus og á íyrlr fjölskylda að sjé, Menn, eem llfa í auði og allsnægtum og eyða tugum þúsunda króna áriega. halda því fram kinnroðalaust, að kaup verkamanna, sem sjaldnast nær 3000 kr. á ári, megi ekki hækka. Þegar verkafólkið krefst 10— 20 aura hækkunar á kaupi fyrir stundarvinna, telja þelr landi og þjóð vísa fjárhagsiega glötun, ef þær kröfur nái fram að ganga. Spár þessar eru jafngamlar kaup- deilum, en hafa ávalt reynst íalsspár einar. Af öilum þeim gjaldþrotum, aem gengið hafa yfir hér hin síðari ár, er ekkl ei'.t •inasta, sem með réttu má segja að stafað hafi af því, að fyrir- tækið hafi goldlð verkafóiki sínu of hátt kaup, en samt er spá- sögunum enn á lofti haldið og heimtað at álþingi, að það sstoíni á kostnað aiþýða herlið til að fyrirbygríja, að verkcmenn geti komið fram kauphækkunarkröí" um sínum. Er því rétt að athuga, hverjar afleiðingar aimenn kauphækkun hefir í för með sér. Kaupveta verkafólks eykst; það getur því veitt sér retri og holf- ari fæðu, meiri og hentugri föt og hollari hýbýli; þeir, sem verzla með og búa til þessar vörur, selja því meirá og fá meira að staría; skósœiðir, klæðskerar, aðrir handverksmenn og smá- kaupmann græða því á kaup- hækkun verkatóiks. — Bændur gætu seít meira af afurðum sín- um til kaupstaðarbúa tyrlr pen- ingaborgun jafnóðum; innstæðu- ' té í sparisjóðum og bönkum ykist, og gætn þeir þvf lánað meira fé til nytaamra tramkvæmda og atvinnufyrirtækja og jafnframt i lækkað útlánsvextl; yrði það r einnig til að áuka atvinnu og | skapá nýtt verðmæti. Með bættum kjörum myndi i aodleeur og lfkamiegur þroski verkalýðsins aukast; sjúkleiki og þört fyrir lyf og læknishjáip mlnka. Færri myndu leita á náðir sveltarsjóða eða ríkissjóðs vegna bjargarleysls ©ða veikinda. Kaup- hækkunin myndi því spara þess- um sjóðum alimikið té auk þess, sem at henni leiðir, að verka- menn verða styrkari og betri gjaldþegnar en áður. Kauphækkun er þvi ekki að eins velferðarmál verkalýðsins j eins, heldur og alls almennings í iandinu. Lækki kauplð, roinkar j kaupgetan, osr rýrnar þá um leið atvinná hacdiðnarmanna og smá- kaupmanua; sjúkdóroar og van- heilsa eykst; útgjöld sveitasjóða ; og ríkissjóðs tií þurtamanna 0g sjúklinga hækka; innstæðu é bankaona roinkar; draga þeir j því úr útlánum. hækka vextina og auka þannig á atvinnuieysið. Hinar svo nefndu >mi!!istéttir< hafa líka o tast sýnt tulian skiln- j Ing á réttmætl krafna verkalýðs- j ins til kauphækkunar og óakað, að þær næðu fram að ganga, j end- iiggur f augum uppi, að það ' or landsbúum í heiid sinnl ho’larS, uð kaupið hækki, en að ain- a stakir burgekar feli hiuta arðs- I pQaQQaoottQoooQOQaananarB g ff Alþýðublaðið 8 B 8 8 ð 8 8 8 8 8 8 8 jf 8 8 I 8 kemur út á hrerjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 6rd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9Va—iOVa árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm, eind. 8 8 8 8 8 i 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 ■)0(*Q(»{*CX1Q(«Q(«Q(»{9Q()Q(! J Hveris vegna er bezt að auglýsa i Alþýðublaðinut Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. (Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lasið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur bélt í vetur fyrirlestur um alment hugðarmál fyrir hálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðuj blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? Oddur Signrgeirs'on. hinn sterki af Skaganum hefir i dag greitt mér að fullu fyrir prentun og pappir á riti smu >Andatrúin<, og kvittast hér með fyrir greiðslunni. Rvík, 26. maí 1924. pr. H/f. Acta. Ouöbjörn Ouömundsson. ins f erlendum bönkum og felil þannlg gengi íslerzkrar krónu. Kauphækkunin mættl og verða til þess, áð þeir legðu meiri stund á að hagnýta umráðafé sitt, sem bezt og eyddu roinna aí því í hégóroa,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.