Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.01.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 08.01.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 8. janúar 1998 Lúðuveisla fyrir eldri borgara Sveinn Valgeirsson og Sævar Brynjólfsson á m/s Byr bjóða eldri borgurum íbænum ti! lúðuveislu nk. mánudag 12. jan kl. 18 á Hraun- búðum. Veisluþjónusta Gríms sér um matreiðsluna. Eru eldri borgarar himinlifandi yfir hugmyndinni og þeim góða hug, sem að baki er. Frábær afmælisgjöf. Upphaflega átti veislan að vera 7. jan. á 10 ára afmæli Félags eldri borgara en varð að fresta henni vegna „Frétta“ leysis fyrir þann dag (ekki hægt að auglýsa). Eru eldri borgarar bæði í félaginu og utan þess hvattir til að mæta. Fréttatilkynning frá Félagi eldri borgara SPIL FÖSTUD LAUGA AR AGOG RDAG UMBOÐIEYJUM: Friðfinnur Finnbogason 481-1166 og 481-1450 ifc ÚRVAL- ÚTSÝN m - flnon ÞriðjudQQQ: ByrjsndQfundir kl: 20:00 Rlmennir fundir kl: 20:30 flð Heimagötu 24 Skandall Rekstur Sorpu frá bænum án útboðs Það er óhætt að segja að hver silkihúfan hafi verið á annarri, þegar málefni Sorpu hafa verið annars vegar. En nú er komið að nýjasta þættinum í Sorpusögu. Sjálf- stæðismenn hafa ákveðið að fela Gámaþjónustu Vestmannaeyja að yfirtaka rekstur Sorpu frá og með 1. mars næstkomandi. A stjórnarfundi Bæjarveitna Vestmannaeyja 22. desember sl. lá stefna sjálfstæðis- manna skýr fyrir. Þar lét ég bóka mótmæli mín við þeim vinnu- brögðum að ætla að semja beint við einn aðila án þess að til útboðs kæmi. Enn frekar benti ég á að afstaða bæjarstjómar fyrir breytingunni lægi ekki fyrir. Vinnubrögðum sem þessum mótmælti ég harðlega og lét það koma skýrt fram að ég myndi beita mér fyrir breytingum á fyrirætlunum meirihlutans á næsta bæjarstjórnarfundi þar sem endanleg afgreiðsla málsins færi fram. Afstaða mín beindist ekki og beinist ekki á nokkurn hátt að Gámaþjónustu Vestmannaeyja, sem hefur séð um sorphirðu í bænum með myndarbrag. Mótmæli mín beinast að siðlausu framferði sjálfstæðismanna, sem böðla málinu í gegn með meiri- hlutavaldi sínu. Þeir ganga beint til samninga án útboðs A seinasta bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 30. desember sl. fluttum við Ragnar Óskarsson, bæjarfulltrúar Vestmannaeyjalistans, eftirfarandi til- lögu við afgreiðslu málsins: "Bæjarstjórn samþykkir að fresta ákvörðun um að fela einkafyrirtæki rekstur Sorpu fyrr en fyrir liggur úttekt á stöðinni, bæði hvað viðhald og aðra rekstrarþætti stöðvarinnar varðar. Að slíkri úttekt lokinni skal leggja mat á hvort reksturinn skuli falinn einkafyrirtæki. Ef slík ákvörðun verður tekin skal bjóða reksturinn út." Tillagan var felld með 5 atkvæðum gegn 2. Allir aðrir bæjarfulltrúar en bæjar- fulltrúar Vestmannaeyjalistans, greiddu atkvæði á móti tillögunni. Samþykkt var síðan með sömu 5 atkvæðum á móti okkar 2 atkvæðum að ganga beint til samninga við Gámaþjónustuna. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 110:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, Símí 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899 2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 & h® 481 -2470 Far® 893-4506. r a* a a J ■> t- A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartima. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru i 2 klst. í senn. Frjáls samkcppni þegar hentar Það er með ólíkindum að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, flokks sem hefur kennt sig m.a. við frjálsa samkeppni, og haldið útboðsstefnunni mikið á lofti, reyndar þegar það hentar, skuli falla enn og aftur í þá gryfju að láta stefnumálin, sem hampað hefur verið á góðum stundum, lönd og leið. Þetta minnir á þá góðu daga þegar Þá er athætl sjálfstæðismanna nú enn furðulegra í ljósi þess að hin smæstu mál hafa verið boðin út og er þá útboð á sumarafleysingu rafvirkja hjá Bæjarveitum á seinasta sumri, eitt af því minnisstæðasta. Það þarf ekki að bjóða út rekstur á Sorpu, 200 milljón króna fyrirtæki. Já margt er nú skrýtið í kýrhausnum.......... sjálfstæðismenn í bæjarstjóm börðust um á hæl og hnakka, á móti því að Amarflug fengi að hefja áætlunarflug til Vestmannaeyja. Þá hentaði hin fijálsa samkeppni ekki. Allir vita hver þróunin í fargjaldamálunum hefur verið, en í dag kostar minna að fljúga á milli lands og Eyja en árið 1989 þegar íhaldið vildi halda einokun Flugleiða á flugleiðinni. Sem betur fer fyrir Vestmannaeyinga vom þeir þá í minnihluta bæjarstjómar. En það er nú önnur saga sem má rifja upp síðar. Þá er athæfi sjálfstæðismanna nú enn furðulegra í ljósi þess að hin smæstu mál hafa verið boðin út og er þá útboð á sumarafleysingu rafvirkja hjá Bæjarveitum á seinasta sumri, eitt af því minnisstæðasta. En það þarf ekki að bjóða út rekstur á Sorpu, 200 milljón króna fyrirtæki. Já margt er nú skrýtið í kýrhausnum. Forsetinn fjarverandi Sem fyrr er getið þá hugðist Vestmannaeyjalistinn ná fram breytingu á samþykkt stjórnar BV, á bæjarstjórnarfundinum, sérstaklega í ljósi fyrri umræðu í bæjarstjórn um rekstur einkafyrirtækja á bæjar- stofnunum. I þeirri umræðu kom fram hjá forseta bæjarstjómar, Ólafi Lárussyni, að ef bæjarstjórn hygðist flytja reksturinn frá bænum, yrði slíkur rekstur auðvitað boðinn út. Um þetta atriði vomm við Ólafur sem og Ragnar Óskarsson sammála. Aðrir sem tóku til máls gáfu ekki aðra afstöðu til kynna, en afstaða þeirra Amars, Guðjóns og Georgs kom fram síðar á umræddum stjómarfundi BV. Því miður var forseti bæjarstjórnar ekki á bæjarstjómarfundinum sem málið var afgreitt, einhverra hluta vegna. Eg segi því miður því forseti hefði með afskiptum sínum getað stuðlað að því, ef vilji væri í bæjarstjóm að færa rekstur Sorpu til fyrirtækis í sjálfstæðum rekstri, að slíkur rekstur yrði boðinn út og öðmm bæjarbúum sem áhuga hefðu á og jafnframt em eigendur Sorpu, hefði verið gefinn jafn kostur á að bjóða í reksturinn. Það hentar sjálfstæðismönnum ekki. Guðmundur Þ. B. Ólafsson. VantarþiQ húsnæði? Hefur þú kynnt þér hvað húsnæðisnefnd Vestmannaeyjabæjar hefur upp á að bjóða. Við auglýsum til umsóknar 4 raðhús í Ashamri Áshamar 3f Áshamar 5 Áshamar 9 Áshamar 11 Umsóknarfrestur er til 22. jan. nk. Húsin verða sýnd þriðjudaginn 13. janúar milli kl. 13 og 15. Umsóknareyðublöð eru í afgreiðslu og hjá húsnæðisfulltrúa. Húsnæðisnefd Vestmannaeyjabæjar Ráðhúsinu, sími 481 1088 Atvinnuleysisskráning Vinsamlegast athugið að atvinnuleysisskráning og vinnumiðlun verður áfram í Ráðhúsinu fyrst um sinn. Símanúmer félags- og skólaskrifstofu: Símanúmer skrifstofunnar er 481 1092 Frá Féió Vegna lagfæringa verður Féló lokað þessa viku en við opnum að nýju mánudaginn 12. janúar nk.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.