Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 03.09.1998, Blaðsíða 4
4 Fréttir Fimmtudagur 3. september 1998 LÍNUSKAUTAR.NIR. SKTMMTILFCASTIR. Geirrún Tómasdóttirer móðirbræðranna Steingrímsog Hjatta Jóhannessona sem skoruðu mörkin í Bikarúrstitateiknum gegn Leiftri á sunnudaginn var. Það er aiveg ijóst að einhver staðar liggur hæfiteikinn tit þess að koma boitanum í mark, svo full ástæða þótti til að gera móðurþeirra bræðra að Eyjamanni vikunnar. Steingrímur ernúmarkahæslurí Landssímadeildinni og hefur gert 16 mörk ísumar. Hjatti ergreiniiega á góðri leið með að feta í fótspor hans, en mark hans i Bikarleiknum er fyrsta mark hans með knattspyrnuliði ÍBV. Fulltnafn? Geirrún Tómasdóttir Fæðingardagur og ár? 2. apríl 1946 Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar Fjölskylduhagir? Er ekkja og á sjö börn. Er með þrjú heima og á fjögur barnabörn, eins og er, en á von einu eftir mánuð. Svoáégfimm tengdadætur. Menntun og starf? Gagnfræðingur frá Vestmanneyjum og vinn við ræstingar á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Laun? Eru þokkaleg með mikilli vinnu. Helsti galli? Á erfitt með að segja nei. Helsti kostur? Það verða aðrir að dæma um Uppáhaldsmatur? Lambalæri með brúnuðum kartöflum og tilheyrandi og ný ýsa er frábær. Versti matur? Skata. Uppáhaldsdrykkur? Vatn og mjólk Uppáhaldstónlist? Hlusta á Eyjalögin og Platters voru í uppáhaldi í gamla daga Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Fara á völlinn. Fer I á alla leiki sem ég kemst á | Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mér leiðist aldrei og hef alltaf nóg að gera Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljón í happdrætti? Hef aldrei ígrundað það að ég fengi milljón Uppáhaldsstjtjórnmálmaður? Er voða lítið fyrir stjómmál Uppáhaldsíþróttamaður? Vala Flosadóttir, en hef alltaf fylgst með strákunum mínum frá því þeir voru (7. flokki. Móðir gerir ekki upp á milli barna sinna. Ertu meðlimur í einhverjum félagsskap? Ég er Þórari og er í ÍBV núna. Uppáhaldssjónvarpsefni? íslenski fótboltinn og handboltinn og stangarstökk þegar Vala stekkur. Uppáhaldsbók? Ég hef ekki tíma til að lesa Uppáhlds kvikmyndaleikari? Paul Newman Hvað metur þú mest í fari annarra? Heiðarleika Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Ég læt bara ekki neitt fara í taugarnar á mér Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Vestmannaeyjar Hvernig stendur á þessari marksækni bræðranna? Þeir spila fótbolta af ánægjuog gleði. Hvað dettur þér í hug þegar ég nefni orðið bræður? Þeir eru skemmtilegir Fótbolti? Gleði ánægja og skemmtun þegar liðið er í formi Eitthvað að lokum? Áfram ÍBV. Ég er rosalega stollt af ykkur. Ég vildi að ég hefði á bryggjunni þiðkomurtil með bikarinn. Geirrun er eyjamaður vikunnar O 1* ð s p o Ægivald atvinnurekenda er mikiðl Vald atvinnurekenda er ótrúlegt. Ægi- vald þeirra er svo mikið að jafnvel eiginkonur þeirra þora ekki að mótmæla þeim. Vald þetta kom vel í Ijós eftir bikarúrslitaleikinn á sunnudaginn. Tveir ágætir „stórgrósserar" höfðu boðið eiginkonunum með á leikinn í Reykjavík. Að sjálfsögðu var allur pakkinn tekinn. Farið í bæinn fyrir helgi, Kringlan þrædd og Broadway tekið með stæl á laugardagskvöldið. Framheimilið beið svo snemma á sunnudagsmorgun og leikurinn þar á eftir. Eftir leik lá svo leið okkar manna á Glaumbar. Okkar menn skemmtu sér náttúrulega konunglega alla helgina og þar sem leikurinn vannst voru þeir ekki búnir að fá nóg og vildu halda fjörinu áfram, enda mikið stuð á Glaumbar. Þeir höfðu ætlað heim með Herjólfi á sunnu- dagskvöld en sáu fram á að ekkert vit væri að þvælast heim í brælunni. Þeir tóku þvi bíl til Þorlákshafnar og skutluðust með „kerlingarnar" þangað. Sendu þeir spúsur sínar svo heim með Herjólfi og leyfðu þeim veltast þar um, aleinum og sjóveikum, en renndu sjálfir í bæinn og héldu áfram að skemmta sér fram undir morgun. Þær eru nefnilega bara launþegar og þurftu að mæta í vinnuna á mánudagsmorgun svo atvinnurekandi þeirrayrði ekki æfur. Sagan segir að eiginkonunum hafi lítið verið skemmt við þá ákvörðun eiginmannanna að fara ekki heim en þær þorðu hvorki að styggja vinnuveitendur sína, með því að mæta ekki, né að mótmæla eiginmönnunum, atvinnurekendunum, frekar en aðrir. Halldór f fýlu? Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, var í viðtali í morgunútvarpi Rásar tvö í gærmorgun. [ viðtalinu var hann spurður hvort hann yrði ekki i Vestmannaeyjum til að taka á móti Keikó þegar hann kæmi þangað þann 10. september nk. Halldór svaraði, frekar fúll, að honum hefði ekkert verið boðið til Eyja til að taka á móti hvalnum. Hann bætti síðan við að hann hefði heldur ekki lagt það í vana sinn að taka sérstaklega á móti einhverjum dýrum sem verið væri að flytja til landsins og lét í Ijós að hann hefði ýmsan vara á varðandi flutning Keikós til landsins. Því var hvíslað að Orðspori að líklega hafi Halldór verið að reyna að prika sig heima í kjördæminu með því að látast hálf fúll yfir Keikó. Austfirðingar eru nefnilega margir, eins og marg oft hefur komið fram, í bullandi fýlu yfir að Keikó var valinn staður í Eyjum en ekki í Eskifirði eins og þeir höfðu verið að vona. Geiri Schewing líka í fýlu? Hugmyndafræðingur og helsti tals- maður V-listans og þar með minnihluta bæjarstjórnar hefur sagt sig úr Um- hverfisnefnd bæjarins. Astæðuna segir hann vera loftnetsmöstur sem Tal hf. hefur fengið leyfi til að reisa á Hánni en Geiri var á móti því, þar sem hann vill vernda umhverfið fyrir sjónmengun. Því var laumað að Orðspori að fyrir skömmu hafi Sigurgeir reist hátt og mikið mastur á lóð hús síns við Faxastíg, sem reyndar hefur nú verið tekið niður, auk þess sem á lóðinni hefur verið reistur mikill drumbur og ýmsum „skrautmunum" komið þar fyrir. Ekki er vitað til að Schevingin hafi sótt um leyfi til umhverfisnefndar um framkvæmdir þessar. Það er náttúru- lega smekksatriði hvað telst til sjón- mengunar og ef til vill er ekki sama hver reisir möstur eða veldur sjónmengun í Eyjum. Atvinna Starfsmann vantar í 60% starf við aðhlynningu á Hraunbúðum. Vaktavinna. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 481 1915. Hraunbúðir Frá Krabbavörn í Vestmannaeyj um Ágætu Eyjamenn Nú um helgina 4.-6. sept fer fram um land allt árleg merkjasala Rrabbameinsfélags íslands. Félagið Krabbavörn í Eyjum mun sjá um sölu í sinni heimabyggð cg renna 75% af sölunni í sjóð okkar félags. Við biðjum ykkur að taka vel á móti sölufólki okkar eins cg undanfarin ár. Bestu þakkir og kveðjur Stjóm Krabbavamar NYFfEDDIR VESTMfiN NfiEYI NGfiR Þann 27. júlí eignuðust Vigdís Sigurðardóttir og Erlingur Birgir Richardsson dóttur. Hún vó 11 merkur og var 49 sm. að lengd. Hún fæddist á fæðingardeild Landsspítalans og hefur verið skírð Sandra. Á myndinni er stúlkan í fangi afa síns Richards Sighvatssonar. Auglýsing um tímabundna breytingu á umferð í Vestmannaeyjum Vegna fyrirhugaðra þungaflutninga fimmtudaginn 10. sept. n.k., frá flugvelli, norður Dalaveg, Strembugötu, Heiðarveg og Skildingaveg, á Básaskeresbryggju verða eftirtaldar tekmarkanir gerðar á tímabilinu kl. 9 -12.30 ef flugfært verður. 1. Bifreiðastöður bannaðar við Dalaveg, Strembugötu (norðan Dalavegar), Heiðarveg, Skildaveg og Básaskersbryggju, (norðan og austan Bása). 2. Bifreiðastöður eru einnig bannaðar á Nýja Skansi 27.08.98 Lögreglan í Vestmanneyjum Yfirlögregluþjónn Iferiinnines Plastparket ó góðu verði 1240 kr. m2 stgr. Eik Ðergen kvistað a 2990 m2 stgr. Verð áður 3650 I J cuidlwti 4. september Lumlinn opiuir qfiui: 10. september Keikó kenuir 19. september Liiiulabcill í umsjón Bjcimcireyingci 26. september Geirnuuuhir í Týsheiniiliiut

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.