Alþýðublaðið - 05.06.1924, Síða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1924, Síða 4
4 &Í.PV&VBLA0I& Fy/stu förÍÐm er heitiö inn í miðbik Ástralíu, sem Engiendingar kalla >never-never-land<; um þann hluta álfunnar vsta rnenn enn sem komið er ekkert áreifianlegt. — Liðsforingi G. H. 'WiJkins, sem einnig hefir feröast mikiö um heimskautalöndin, en nú síðustu 2 árin hefir dvalið í Ástralíu í erindum brezka safnsins, veiður í fyigd meí Vilhjálmi í leiðangri þessum. Flugvélar veiða notaðar til að flj jga í yflr eyðimörkina og til ýmsra staða, sem ómögulegt má heita að komast til landveg. Á Wilkins að undirbúa förina, sjá um fiugvélarnar, annan farkost og nesti. Stjórnin í Ástralíu heflr lofað að liðsinna þeim félögum eftir föngum, og er henni mikið kappsmál, að förin lánist sem bezt. Þegar Vilhjálmur hefir lokið þassarl ferð, ætlar hann að halda til nýja Sjálands í sömu erindum og síðan til Afriku; gerir hann ráð fyrir, að bú ferð standi yfir að minsta kosti 2 ár. Vænta menn mikils árangurs af rannsóknum hans. (Daily Sketch). UmdagmnogTeginn. Tvennlr tímar. Fyrst eítlr að >ísafold< var spyrt saman við >Morgunblaðlð< fékst hún ekkl borln át um bæinn. Útgefend- nrna dreymdi um, að allir Reyk- vikingar væru f þann veginn að kaupa >Mogga<. Þegar frá leið, var boðist tll að senda >ísatold< heimi et einhver vildi kaupa hana. Nú, þegar >Moggi< er að tara í hundana, og >ísafold< hin aftur- gengna heyrlst varla nefnd, er gripið til þess um sfðustu helgi, að auglýsa f >Morguublaðinu< að til sé blað, sem enn sé kail- að >ísafold< og fáist þar f af- grelðslunni. — III eru álög þau, er hvlla á sjálfstæðisblaðinu forna. Um hœjarfégetaembættlð f Vestmannaeyjum hafa sótt: Bogi Brynjólfsson sýslumaður í Húna- vatnssýslu, Kristján Linnet sýslu- maður f Skagaíjarðarsýslu, Páll JÓRSseu málaf.m, á íaafirði, S>g- fús M. Johnsen, fulitrúl f dóms- og kirkjumálaráðaneytinu, Sig- nrður Sigurðsson fuiltrúi í tjár- málaráðuneytinu, nú settnr bæj- arfógeti í Vestmannaeyjnm og Steindór Gunnlaugss. fulltr. FB. Varðstjóri á ritsfmastöðinni f Reykjavfk er kipaður Gunnar Bachmann símritari, frá i. júní að teija. FB. Landhelgisgæsla. Hinn 22. maí var mótorbáturinn Enok ráðinn til strandgæzlu fyrlr Vest- fjörðum í sumar. FB. Ættarn0fn. Hinn 2. þ. m. gaf dóras- og kirkjumálaráðnneytlð út ieyfisbréf til handa Eggert Guðmundssyni píanóleikara tii upptöku ættarnaíusins Gilfer og sama dag leyfisbréf Jónl G. Björnsiynl frá Suðureyri tU upp- tökn ættarnafnslns Einis. FB. Páll Jónssou í Einarsnesl, kennari við bændaskóiann á Hvanneyri hefir sökum heiisu- brests fengið lausn frá embættl frá 1. okt, næstk. að teija. FB. Ólafnr Sveinsson vélfræðingur er á leið með Goðafoss vestur og norður um land að tiihlutun stjórnarráðsins tii að lfta eftir skipaskoðun og framkvæma skoðnn á gufuskipum. FB. Álþýðnsýnlng Leikfélagsins, sem átti að vera í kvöid, ferst fyrlr. Aðgöngumiðarnlr gllda að leiknum á annán f Hvítasunnu. Þeir, sem ekki geta notað þá f það BÍon, mega skila þelm aftur kl. 4—7 e. m. á laugardag. 1 síðasta sinn heldur fiðla- sniliingurinn Johan NHsson hljóm- Íeik hér í kvöid. Ættu menn ekki að láta það tækltæri ganga sér úr greipum. Nýlátlnn er hér Lúðvík Haf- Hðason kaupmsðar, 51 árs að aidrl, vei látinn Reykviklngur. Knr -tspyrnnmót Reykjavík- nr er nú að endá. í gær vann Víkingur Val með 4:1.! kvöld keppa FrSm og K, R, Farisvo, að Fram vlrra? í kvöld, hafa 3 íélögin hletið jafnmörg stig, 4 [ Terðlækkon. Hveifj, betri teg. 35 au. x/s kg. Strausykur 70 au. Vs kg- Aðrar vörur með lægsta verði í verzlun Simonar Jónssonar, örettisgötu 28. Sími 221. Óblandað kaffi, ódýr sykur, smjörlíki á 1.25. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. hvert, og verður keppleikurinn í kvöld þá engin úrslit á mót- lnu, K. R. stendur betur að vfgi, — því að þó jafntefii verði í kvöld, er vinnlngurinn þeirra, Bfejarstjórnarfundar er í dag, 18 mál á dagskrá, m. s. iaunS- bætur starfsmanna bæjarins, Botnía fór f nótt tii ísafjarðar, Meðal farþega var Þórbergur Þórð&rson skáld og málfræð- Ingur. Mnguúe Benediktsson verka- maður er 60 ára í dag. Af velðum kom á mánudag togarlnn Beigaum (m. 115 tn. lifrar) og í gær Jón forseti (m. 60) og Ása (m. 87). Innlend tlðindi. (Frá fréttastofunni.) Seyðisfirði, 4. júnf. Á útmiðunum hér á Seyðis- firði er þessa dagana afskaplega mikiii fiskafll. Hafa bátar fengið alt að 9 þús. pund í róðd. Hér innl f firðmum er reitingur af fiskl og sííd. Fiskiskip, sem stundað hafa handfæraveiði, hafa aflað mjög iftið. Tíðin er fremur köld enn þá. Sauðburði er lokið, og lamba- dauðl hefir orðið mjög lítlil þrátt fyrlr slæma tfð og almennan, heyskort hjá bændum. Kaupdeilumálið hér er óút- kijáð enn þá. Ritstjóri og ábyrgðarmaður t Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktasonar BergstRðfftBtrsíi 19,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.