Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 06.05.1999, Blaðsíða 16
16 Fréttir Fimmtudagur ö.maí 1999 Vortónleikar Samkórs Vestmannaeyja. Samkór Vestmannaeyja heldur sína árlegu vortónleika miðvikudaginn 12. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu í Vestmannaeyjum. A hressilegri og fjölbreyttri efnisskrá eru m.a. Eyjalög, bítlalagið Follow the sun, Braggablús, Austurstræti og Capri Katarína. Hljómlistarmenn koma fram í nokkmm laga kórsins. í kómum em um 40 söngfélagar og stjómandi er Bára Grímsdóttir. Skákþing Vestmannaeyja - Lokaumferð Nú fer að draga til tíðinda í Skákþinginu. Síðasta umferð nk. þriðjudagskvöld 11. maí. Teflt er í Magnúsarbakaríi og hefst taflið kl. 19.00. Staðan fyrir síðustu umferð: Sverrir Unnarsson 5 vinningar Björn Ivar Karlsson 4,5 vinningar Sigurjón Þorkelsson 4 vinningar Agúst Omar Einarsson 4 vinningar o.s.frv. Taf Ifélagið Fylgist með tilþrifunum ogþiggið kaffi og bakkelsi. Aðalfundur Samkórs Vestmannaeyja Aðalfundur Samkórs Vestmannaeyja verður haldinn 16. maí í Listaskólanum kl. 15.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Auglýsing frá Sveinafélagi járniðnaðarmanna Þeir félagsmenn sem hyggjast taka fbúð á leigu í vikutíma frá 15. maí - 15. sept. em beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í s. 481-2501 fyrir 1. júní. Stjórnin #f>veina$élag járniðnaðarmanna Box 127 - 902 Vestmannaeyjum - Sími 98-12501 - Fax 98-12501 AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reykl.aus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 UMBOÐ í EYJUM: FriðfinrMT Finnbogason 481- 1166 og 481-1450 fjí ÚRVAL- ÚTSVN ®) TOYOTA AVENSIS Sýningarbíil á staðnum .QDC0l[b®®SCuQSl©QaCí* , _ _ ' . i Vestmannaeyjum: Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 Aðalfundur Sundfélags ÍBV Aðalfundur Sundfélags ÍBV verður haldinn sunnudaginn 9. maí nk. kl. 14.00 íTýsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sundfélags ÍBV Er ál'enjji miikIiiiiiiíI í |iinni fjiilskyldu Al-Anon lyrir ættingja »j» vini alkohólista I þi-ssum samtiikum gdnr |ní: llitt artra sem glíma virt sams konar vandamál. Frærtst um alkóhólisma scm sjúkdóm Örtlast von í start örvæntingar Ihi'tt ástandirt innan fjölskvldiinnar Hygj’t u|)|) sjálfstraust jiitt OA fundireru haldnir í tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr.') manudaga kl. 20:00. SJOVE Hvítasunnumót SJÓVE verður haldið laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. maí nk. Skráning er hafín í síma 481-1279 oghjá SJÓVE ísírna 481-1005 Teikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- u U kiæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506. Er áfengi vandamál í fiölskyldunni þinni? ALATEEN - er ætlað táningum sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju annarra í Alateen getur þú: ♦ Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál. ♦ Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm ♦ Deilt reynslu þinni. ♦ Byggt upp sjálfstraust þitt Fundarstaður: Heimagata 24 Miðvikudaga kl. 19.30 - 20.30 VÉLSTJÓRAR ATH. Atkvæðagreiðsla um sameiningu allra vélstjóra í eitt deildaskipt félag stendurtil 14. maí næstkomandi í Básum ^imr% þriðjud. - fimmtud. frá kl. 13-15 Vélstjórafélag Vestmannaeyja <rSTMANNAEV.lt FLUGFELAG ISLANDS Gerum öllum fært að fljúga Uppl.og pantanir, 481 3300 SUMARHÚS í ÖLFUSBORGUM Félagsmenn athugið!!! Byrjað verður að taka við umsóknum um dvöl í sumarhúsum í Ölfusborgum á skrifstofu Verkakvennafélagsins Snótar fimmtudaginn 6. maí kl. 8.00 Verkakvennafélagið Snót Verkalýðsfélag Vestmannaeyja Sjómannafélagið Jötunn Aðalfundur Aðalfundur Verkakvennafélagsins Snótar verður haldinn föstudaginn 14. maí 1999 kl. 20.30 að Heiðavegi 7 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.