Alþýðublaðið - 06.06.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 06.06.1924, Page 1
19*4 Föstudagion 6. júní. 131. tölublað. Umbáðapappír allar tegundir áralt fyrirliggjandl. Herlul Clausen. Sími 39. i morgun til Grlndavikur og daglegar íerðir tll Háfnarfjarðar og frá Hafnarfirði. Bílstððin „Sæberf í Thomseossuodi við Lækjartorg. Sími 784. Hitaflöakur, matartöskur, strá- pokar, köriur. Haones Jónsson, Laugavegl 28. íslenzkt smjör, harðfisk og egg selur Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Telpa ósksst til að gæta barna. Klapparstíg 20, uppi. Um dapinn op veginn. Yiðtalstími Fáls tannlæknis er ki. 10 — 4. endur góðau róm að, en aðsókn var ait of lítil, svo góður söng- vari og smekkvís sem Sigurð- ur er. Fornmenjafundar. 20. í. m. fanst í Vestmanoaeyjum við upp- stungu á mátjurtagarði steinn, sem sennilegt þyklr að sé leg- steinn séra Jóns Þorsteinssonar pislarvotts, er Tyrkir iíflétu 1627. Hefir hann nú verið fluttur hingað. Stríð vlð liundana. Bæjar- stjórn samþykti í gærkveldi að skora á iögreglustjórá að láta lóga grimmum og eítnum hund- um, er lögreglan fengi vitneskju um þá, — svo og öllum óskrá- settum og hálsbandslausum hundum. Annar 0rn þakkar Alþbl, í gær í >Vísi< fyrir að það leið- rétti fjarstæður hans um rfkis- lögregluna og benti á hvert stárf henni væri ætlað. Verði þér að góðu, örn. Af veiðnm kom í gær tog- arinn Hilmir (msð 100 tn. Htrar) og f nótt Leifur heppnf (m. 140) og Kanok, enskur togarf, sklpstjóri Arnbjörn Gunnlausson, (m. 140). Málaferiin át af gengis- braabinu. Stefna til undirréttar var ritstjóra Alþýðublaðsins blrt f gær. Kemur máiið fyrir næsta fimtudag. Not og dnot. Uansbi pabhi. Hérna á árun- um var oft talað um dönsku mömmu. Nú hefir »Moggu með nýju skrifarana eignast danska pabba, — Berléme. Er það merbiðt Síðan nýju rifstjórarnir tóku við »Mogga« er ritstjórnin prentuð með smá- letri. Hvort skyldi vaida tilfinn- ing þess, að yfir þeim væru aðrir, sem réðu þar melru? Hausavíxl. — íhaldsflokkurinn »ver frelsi einstaklingannat, segir »Moggi<; en sannleikurinn er sá, aö hann sór um, að sem flestir fátækir einstaklingar séu atvinnu- lausir, fari á sveitina og missi kosningarréttinn. Þá fær hann sjálfur að ríkja og ráða. Fað veit hann. Þess vegna beitir hann sér af alefli fyrir niðurskurði verk- Jegra framkvæmda. Fossavirkjun. Frlðrik og Sturla Jónssynir hafa fengið leyfi tii að stárf- rækja vatnsorkn þá í Þjórsá, sem hf. »Titan< á, að þvf, er virkjun Urriða'oss snertir. (FB). Sdgufélagið heldur fund f dag ki. 5 sfðd. í lestrarsal þjóðskjala- satnsins. Óperusöngfaonan Hanna Gran- felt *g frú Signe Bonnevie fóru með »Mercur« f fyrra kvöld tii Noregs. Sigurður Blrbis söng 1 Nýja Bió f fyrra kvöid. Gerðu áheyr- Næturlæbnir er í nótt Kon- ráð R. Konráðsson Þingholt- stræti 21, siml 575. Jafntefli varð i gærkveldi milli »Fram< og »K. R.<, 2 mörk mótl 2. Máttl það því ekki tæp* ara standa, að »K. R.< næðl vioningi í þetta sinn, — er einu stigi íyrlr ofan >Víking«. »Fram< hafðl áður tspa V fyrir »Viklngl<. 1 Englandl voru 14. maf s. i. 1040000 verkamenn með öllu at- vinnulausir; skrásettir voru á sama tíma fullar 2 milljónir. Japanska stjórnin beið ósigur við nýafstaðnar kosningar og er hú í minni hluta. Hefir hún ákveðið ! að sleppa samt eigi völdum fyrst i um sinn, beldur sitja meðan sætt er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.