Alþýðublaðið - 06.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1924, Blaðsíða 3
ALÞYBtfSLAISIB 3 Til hvítas innunnar: Gerhveitl kr. °45 pr. H* kg. Hveki nr. 1 — o-35 — _ Krydd alts konar Haframjöl — 0.40 — — — Hrfsgrjón — 0 40 — — — Strausykur — 0.70 — — — Melís (smáu molarnir) — 0-75 — — — Kandfs (rauðar) — 0.80 —. — — Rúsfnur — 1.00 — — Þurkuð epji — 200 — — — Sveskjur — O.9O — -— — Sveskjur, steinlausar — 1.20 — — — Apricosur — 2.50 — — — Blandaðir ávextir — 2.00 _ Gráiíkjur og döðlur — 1.00 _ íslenzkt smjör, ágætt. — 2.4O — — — Tólg, snjóhvft, — i-i5 — — — Mysuostur (1 kg. stk.) — i-25 — — — Saltkjöt, viðurkent tyrir gseði Riklingur úr Súgandafirði — 1.25 — — — Kartöflur (aekkurinn 20 kr.) — 0.25 — — — Stelnoiía — 0.45 — líter. Sauðarskinn, ódýr. Hreiniœtlsvörur. Tóbaks- vörur. Niðursuðuvörur. Saft. Edik. Límonaði. ferzlun Theddðrs N. Sigurgeirssonar. Sími 951. Baldursgötu 11. Sfmi 951; Komiði Sendið! Simiðl — Vörur sendar strsx heim. Q Nýr iax © f»st í rerzlun GuðJ. Guðjónssonai*, NjálsgStu 22. — Sími 288. Teggfóhnr, yfir 100 tegundir, Oiýrt. — Vandaö. — Enskar stærÖir. Hf.rafmf.Hiti&Ljós. Laugavcg 20 B. — Síml. 880. Alls konar varahlutir tll reið- hjóla fást ódýrást á Frakkastig 24, einnig viðgerðir á reiðhjólum. Verksvið ríkislögregiu ætti að vera þetta, auðvitað meðal ann- Srs fleira: 1. Að styðja núverandl þing- menn tii að ganga út úr þing- salnum, er þeir koma þar næst, fyrst þjóðin bar ekki gætu til að bera þá tút í vetur, er þeir byijuðu fyrstu göngu sína með því að brjóta sín eigin lög, kosningalögin (einsdæml í ver- aldarsögunni). 2. að rannsaka nákvæmlega, hve mikið af bannvöru myadi fínnast á sumum burgeisahelm- ilum. 3. Að hjáipa til að koma af landi burt þeim andiega voiuðu vesaiingum, sem selja sig útiendu auðvaldi til að spiila fyrir sanu- gjörnum kröfum verkamanna, sbr. >Mogga<->ritstjórana<. 4. Svo og að sjá um, að harðlega sé re*sað þelm ment- Edgar Rice Burrougks: Tarzan og gimsteinar Opaif-borgar. „Hana sel ég norður eftir," sraraði ræninginn. „Það er nú eina leiðin; hún verður dýr.“ Belginu kínkaði kolli; hugurinn starfaði ákaft. Gæti hann lokkað Achmet Zek til þess að gera hann að foringja þeirra, sem færu norður eftir með lafði Greystoket fékk hann tækiiæri til þess að komast undan; hann vildi missa hlut sinn úr gullinu, ef haDn slyppi með gimsteinana. Hann þekti Achmet Zek nú svo vel, ab enginn komst úr flokki hans með hans vilja. Flestir þeirra, er struku, voru teknir aftur. Oftar en einu sinni hafði Werper heyrt angistaróp þeirra, er þeir voru pindir á undan af- tökunni. Belgjann langaði sizt til þess að verða tekinn aftur. „Hver fer norður með konuna?" spurði hann, „meðan við sækjum gullið, sem svertingjarnir grófu hjá bæ Bretans?“ Achmet Zek hugsaði um stund. Gullið var miklu verðmeira en konan; hann þurfti hið bráðasta að losna við hana, og ekki sakaði, að gullið væri sótt þegar i stað. Belginn var líklegastur í.llra manna hans til þess að standa fyrir öðrum leiðangr num. Arabi, sem yar eins kuunugur leiöinni og Achmet Zek, gat hæglega hlaupist á brott með verð konunnar og sloppið norður eftir. Aftur á móti gat Werper varla komist klakklaust um land, sem Evrópumannafjendur byggðu; og þeir menn, sem sendir yrðu meb honum, gátu gætt þess, að hann lokkaði ekki með sór nolckurn verulegan liðstyrk, þótt hann vildi strjúka. Loksins tók Arabinn svo til orða: „Það er ekki nauð- synlegt, að við sækjum gullið báðir. Þú ferð norður með konuna, meb bróf til kunningja mins, sem ætið er i sambandi við beztu markaði fyrir slika vöru. A meðan sæki ég gullið. Við getum svo hizt hér, þegar starfi okkar er lokið.“ Werper gat varla dulið gleði sina yfir þessum mála- lokum. Og óvist er, að hann hafi alveg getað dulið það fyrir skörpum augum Achmet Zeks. Hvernig sem þvi nú var háttað, höldu þeir áfram a& ræða um fyrirkomu- lag ferðalaganna skamma stund áöur en AVerper kvaddi og hélt til tjalds sins. Þar féltk hann lengi þráð bað og rakstur. „Sonar Tarzaos" kostar 3 kr. á lakari pappír, 4 kr. á betri. DragiÖ ekki aö kanpu beztu eögu'narl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.