Vesturland - 06.11.2014, Blaðsíða 1

Vesturland - 06.11.2014, Blaðsíða 1
Fundur vegna stefnumótunarvinnu Minjastofnunar Íslands verður haldinn í Borgarnesi, Menntaskóla Borgarfjarðar, þriðjudaginn 11. nóvember kl. 14-16. Við hvetjum hagsmunaaðila til þess að mæta og koma skoðunum sínum á framfæri. Undir Minjastofnun Íslands heyra menningarminjar, s.s. fornleifar, hús og önnur mannvirki (t.d. brýr og vegir), skip og bátar, minningamörk og gamlir kirkjugarðar. Nánar má lesa um stofnunina og starfsemi hennar á www.minjastofnun.is auk þess sem nálgast má lög um menningarminjar (80/2012) á síðunni www.althingi.is/altext/stjt/2012.080.html Suðurgötu 39, 101 Reykjavík Sími: 570 1300 www.minjastofnun.is postur@minjastofnun.is Minjastofnun Íslands boðar til umræðufunda vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar Jólaútsaumur Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9 – 18 Lokað á laugardögum til 31. ágúst Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - Sími 511 3388 SK ES SU H O R N 2 01 4 Vetrardýrð á Vatnaleið Vetur konungur hefur tekið völdin af vætusömu sumri. Þó ekki hafi mikið snjóað enn sem komið er, má þó sjá kalda krumlu vetrarins þegar ekið er um fjallvegi eða fjallaskörð. Á Vatnaleið er Selvallavatn sem tilheyrir Helgafellssveit. Það er í 62 metra hæð yfir sjávarmáli, o,85 km2. Fossá rennur í það austanvert og smálækir í það að sunnan en ekkert afrennsli er úr vatninu ofanjarðar. Í þurrkatíð getur lækkað í vatninu um 1,5 metra. Mikið er af fiski í vatninu, bæði urriði og bleikja, en fiskurinn er fremur smár, 3 – 6 pund, svo sennilega væri ráð að grisja vatnið til þess að veiðimenn fái stærri fisk. Oft ganga torfur smábleikju, um 1 pund, meðfram hraunröndinni á kvöldin. Spegilslétt Selvallavatn á kyrru hausteftirmiðdegi. 6. Nóvember 2014 18. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.