Alþýðublaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 2
*LK»YB>l$aX.A»X» ð R éttor. Fyrir nokkru er komið út i. —2. hefti áttunda árgangB af tfmaritinu Rétti. Eius og fyrr flytur það fróðlegar rltgerðir um marga konar efni. Þessi hetti byrja auðvltað á mesta hugðar- efni Réttar, landskatts kennlng- unni, sem kend er við Henry George. Stefnu þessari vex auð- sjáanlega stórum fylgi víðs vegár um iöndin, eins og sjá má af þvf, að á alþjóðaráðsamkomu um landskattsstefnuna, sem haldin var f Oxford á Englandi 13.— 20. ágúst 1923, voru saman komnir um 260 fulltrúar,- læri- iveinar Henry Géorges trá 14 ISndum. Vissulega er vert að kynnast þessari stefnu. En alt af hefir mér þótt undarlsgt, að sporgöngumenn þessara kenn- inga hér á landi skuli vera jarð- eigendur og all-burgeislegir bú- andmenn. Næsta grein er um Walter Ráthenau, hlnn þýzka fjármála- mánn, hugsjónamann og rithöf- und, sem dreplnn var í hitt ið iyrra. Enginn stjórnmálamaður getur nú komist at án þess að kynnast ritum þessa manns. Ofur- lftið ágrlp af æfisögu og hugs- 'unum hans er þarna 1 Rétti. Þriðja rltgerðin er lang-stærst og ber reyndar þessi hefti uppi. Heitlr hún >Rán eða ræktun< og er eftir Guðm. Davfðsson. Þetta er mjög merkileg ritgerð, skýr og skilmerklleg, ljóst hugsuð, skrifuð fjörlega á mjög fallegu máll. Það er reyndar saga eða ágrip af sögu dýra og jurtalffs hér á landi, sfðan sögur hófust. Á dögum iandnámsmannanna, feðra vorra, er sagán glæsileg, næstum eins og af aldingarðin- nm Eden. Dýrðin dýra og jurta, friður, yndi og frjósemi f >sælunn- fcr reltU eru dásamlega dregin upp fyrir áugum lesandans, svo hann verður hugtanginn af elsku tíl náttúru landsins Eu svo kom höggormurinn f Eden og land- námsmaðurinn tll íslands. Og þá dapraðist öll gleðin. Sfðan er mostöll saga dýra og jurta hér á landi ekki annað en sorgar- saga. Blóðugur upp tll sx'a kemur landnámsmaðurlnn höggv- andi á báða bóga sauðgæfa sak- leysingjana, áður en þeir þektu manninn, morðvarginn. í hugs- unarleysi og algleymi eigingirn- innar sviftir hann landið klæðum frá fjöru til fjails. Og það, sem verst er: nlðjar landnámsmann- anna hata haldið þessu illa verki átram alt fram á vora dagá. Saga þessi mun því miður vera óhrekjandi sannleikur. Ljóslega er sagt i ritgerð þess- ari frá því, hvernig geirfngiinnm var útrýmt og flelri dýrum og sumnm jurtategundum. Höf. dellir mjög á þá stefnu, að drepa þurfi eina tegnnd dýra til þess að bjarga annarl, t. d. selinn vegna laxins og ránfugla vegna æðar- tuglsins. Vitnar hann þá til þess, aem áður var, áður en mennirnfr komu til sögunnar. Ef náttúran fær að vera atskiftalaus af mönn- um. elur hún svo vel önn iyrir öllnm börnum sfnum, að engir menn gera það betur. Sfðari kafli þessarar ritgerðar er að mestu saga ókominnar tfðar að þvf, er snertlr ræktun- ina, eða bendingar á helðarlegra líf en rányrkjuna. Margar fagrar hugsanir koma þar fram og ást til alls, sém anda dregur. Höt. telur eogan vafa á þvf, að temja, megl tjöldamörg vllt dýr tii ó- metanlegs gagns og gleði, t. d. seiinn og marga vilta fugla. Refarækt eigum við að hafa, segir höf. Kynbótarefir f Norður- Ameriku hafa verið seldir á 25 * þúsund krónur hvert dýr. En á meðan erum við að útrýma reí- nnum á hinn ómannúðlegasta hátt með eitrl og eldi. Höf. vill, að við flytjum inn útlendar villi- dýrategnndir, sem ekki eru hér til, en gætn þó flfað hér og orðið til gagns og gamans. Hver vlll það ekki? Maðurinn á að rækta dýrln, >gefa þeim lífið<, segir hö', og þá má hann taka Iffið af þeim aftur, þegar honum þókn- ast. Ég samþykki ekkl þessa hugsun nema rétt f bráðina. Ég held, að með tfmannm vaxi menn llka frá þessari viliimensku. En þótt höf. slái þarna á strengi eigingirninnar tll þess að seta morðvargana, vil ég samt þakka honum þessa stórþarflegu og fallegu ritgerð. Næsta grein í Rétti et um Í»(»(»(«eM»(at»a{aa(»c«ai4ora Alþýðublaðlð ð kemur út á hTerjum yirkum degi. 1 l I Afgreið sla við Ingólfsitrreti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/j—10Vs árd. og 8—9 líðd. S í m a r: 683: prentimiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. jj Verðl ag: S Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. V •“■“S* ■»(«(: 8 I! I! i ! I 8 8 8 8 8 8 8 J CSO(»(»C»C»(»C»(»(: Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir í haust. Guðjón Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 5. gengi peninga, eitthvert hið heitasta málefni dagslns. Mig skortir þekkingu á þessu máli tll þess að segja nokkuð um það, en g&man er að sjá sama htutlnn með gleraugum ýmsra. manna, rétt sem snöggvast. í þessari ritgerð tá fiskikaupmenri enn nokkra skammagusn. En lesið Rétt! Þið þnrfið þess tll þess að íylgjast með í merklleg- ustu málunum. Sigurj. Jónsson. Svo nefn.dnr sparnaður. Spirnaður er orð, sem allir kannast við, en svo mikil mis- notkun er o'ðin á hinum rétta sp <rnaðl og því, eem menn nú kalla sparnað, að furðu gegnir. Að spara eyri í dag, sem á morgun hefir þ«ð í för með sér, að kasta verður krónu, er vfst að flestra álfti engin framtfðar- sparnaðaraðferð. Ekki heldur get ég álitið mig spara, þó ég borði ekki heima bjá mér, haSdur kaupi mér mat í næsta húsi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.