Alþýðublaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 3
AL»T»U1LA^1S 5 Llkur sparnaður á sér allviða stað, og má þar nefna meðal annars fyrirtæki það, sem nefnt hefir verið >óskabarn þjóðar- innar«, nfl. Eimskipaféiag I»lands. Eimskipafélag Islands hefir genglð á undan með þvf góða eftirdæmi (af svo skyldi kalta) að fækka mönnum á skipum sinum, sömuieiðts látið i land menn, sem starfað hafa hjá því um áraskeið og í staðinn tekið ungiinga. Unglingar þessir, þótt efnilegir kunni að vera, eru ókunnir slfkri vinnu, er á þess- um skipum útheimtist. Menn brosa nú kann ske að þessu og segja: >Ókunnlr þvott- uin á skorstelui og öðru, ókuuuir kop irhretn8unl< En ég lái þeim ekki brosið, heldur virði þeim til vorkunnar ókunnugieikaþeirra, þvi að vitaniega eru slík störf eitt at því auvirðilegasta, er að hirðingu og störfum á skipi lýtur. Hver verður þá afleiðingin at þessum svo kailaða sparnaði fé- lagsins? Hún verður auðvitað sú, að kaupa verður dýrari vinnu og þá einkum erlendis, þar eð skipin standa lengst við þar. Þessi vinna kemur stundum ekki að tilætluðum notum, þar eð gera verður sem mest á sem styztum tíma og þvf ott kastað pening- um út til einskis. Kaupið er borgað í erlendri mynt og þar af leiðandi stór munur á kostnaði,. því að ekki vinna t. d. Danir fyrlr minna í dönskum krónum heidur en íslendingar í islenzkum. E>að mun og vera reynsla flestra þjóða, sem útveg stunda, að ósegjanlega mikið sé fengið með því að hafa sömu menn sem lengst í þjónustu sinni, að unt er, ef þeir rækja starf sitt vel. Dæmi til sönnnnár máll þessu má finna hjá flestum té- lögum og þá el ikum hjá >Sam- einaða félaginu<, sem >lsland< og >Botn(a< eru ei^n þess. Myndl þá ekki Eimsklpafélag ísiands hafa gert betur, ef það herði lagt meirl áherztu á að fá ýcnsa útgjaldaliði sína til að hverfa eða minka, sem að ýmsra álltl ekkl þyrftu þar að vera. £>að kann að vera, að engum nema mér hafi orðið starsýnt á liðinn >tapáðar og skeindar vör- ur. Sá iiður nemur< ef ég man rétt, fyrir síðaatiiðið ár 25000 — tuttugu og fimm þúsund — krón- um hjá þremur af skipunum, þ. e. >LagarfosHÍ<, >Goðafossi< og >GuIIfoasi<. Það er býsna- álitleg upphæð, sem þar fer f ekki neitt. Maani verður nú að spyrja: >Af hverju stafar þetta, og er enginn möguleiki tll að iagfæra þetta? Er það at slæmri hirðu sklpanna eða aí illri meðterð skipverja á vörunni?< Við báðum þessum spurning- um svara ég: nei. Aidur skipanna er ekki orðlnn svo hár, að þess geti gætt, og hingað til nokk- urn veginn nógu margir menn tií hlrðingar. Skipvérjar þeir, sem ég hefi hatt kynni af, eru hlnir samvizkusömustu menn og því ekki lfklegir til þess að tara illa með vöruna. Konur! Æœtiofnifvitaminer) eru noíué í„&máraíí~ smjörííRié. ~~ cSiðfié Útbrelðið Mbf ðMblsððlft hvar gsem þlð eruð mt heert sem þlft farlftl Af hverju stafár þá þetta? . Það stafar auðvitað frá því, áð skipverjar eru @kki nógú margir og eftirlit með fosún og lestun því ekkl nóg, þó einkum íestun. Útlendir menn, sem-eng- snn bönd binda við félagið, hafa að mestu leyti með iestun skip- anna að gera. Það, sem af fsékkun þessari eða hinum svo kallaða sparhaði Eimskipafélags íslands hlýzt, verður þá eiginlega þrent: 1. Að vlðhald sklpanna er lagt í hendur útlendingum melra en verið hefir; af því lelðir dýr-' ari vinnu og peninga út úr land- inu. 2. Verra viðhald á skipuuum, þar sem gera verður ált eða mest á skömmum tíma, hvernig sem vlðrar. 3. Að öilum líkindum hækkún. á liðnum >t»paðar og skemdar vörur< (reikn. féiagsins fcoma til fneð að sýna það). (Frh.) Sjáandi. Edgar Eice ’Burroughs: Tarzan og gimsteinap Öpar-borgaP. Þegar Belginn kom úr babinu, festi hann upp litinn spegil á bakvegg tjaldsins, setti óheflaðan stól fyrir framan óheflað borð og fór að sarga af sér skegg- broddana. Það er þægilegt að vera laus víð skeggbrodda og margra daga óhreinindi; Werper fókk sér lika vindling og teygði ánægjulega úr sór, þegar hreingerningunni var lokið. Hann lét flngurna svo leika letilega um belti sitt 0g snart þá taugina, sem hélt fastri pyngjunni við mitti hans. Hann kiptist við, er hann mintist þess fjár- sjóðs, sem skýlt var undir fötum hans. Hvað skyldi Achmet Zek segja, ef hann vissi þetta? Werper glotti. En sá græðgisglampi, sem kæmi i augu karlsins, ef hann sæi slíka dýrð! Werper hafði aldrei haft tima til þess að skoða djásnin i næði; hann hafði ekki einu sinni talið þá; — hann hat'ði bara lauslega gízkað á verðmæti þeirra. Hann leysti beltið og tók fram pyngjuna. Hann var einn. Allir nema verðirnir böfðu tekið á sig náðir; — enginn myndi koma i tjald hans. Hann þúklaði um pyngjuna; hann fann lögun steinanna; hann vó þá, fyrst í annari, svo i hinni hendinni, og loksins helti hann þeim á borðið fyrir framan sig i lampaljósið. Ljómi steinanna breytti tjaldinu i liöll i buga hins dreymandi manns. Hann sá skrauthýsi burgeisanna, sem standa myndu opin eiganda þeirra auðæfa, sem lágu dreifð um borðið hans. Hann dreymdi um gaman og þægindi 0g völd, sem hann aldrei áður hafði náð i. í draumi sinum leit hann upp frá borðinu og starði á eitthvaö langt i burtu, eins og dreymandi mönnúm er titt. Gieymið í íerðaiög í ftlvlrj að taka Taizah- söguinal* 1 2 3 œeð á sjó; þær bæta úr sjóvéikinui. 4. sagan nýkomin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.