Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 9

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 9
STÍGANDI LEITAÐ AÐ LEIÐUM 7 getað gefið sig að stjórnmálataflinu, og miklu hefir sennilega ráðið, að flokkakerfin hafa náð beztu valdinu á þeim, þar sem þeir eru flestir búsettir í Rvík, en þaðan er öllum flokkunum stjórnað og þar eru öll framboð ráðin — að mestu a. m. k. — Er ekki tímabært að athuga, hvort flokkunum sé ekki nóg að stjórna kosningum til annarrar deildar Jringsins, t. d. neðri deild- ar, en til efri deildar væri kosið af hagsmunafélögum framleið- enda?*) Til þess að þetta bæri þó tilætlaðan árangur, yrði að setja rammar skorður að því, að verkamenn veldu aðeins verkamenn að fulltrúum sínum, sjómenn aðeins sjómenn, iðnaðarmenn full- trúa úr sínum hópi.svo og bændur og útgerðarmenn.TapiAlþingi af síferskri snertingu við framleiðendur, viðhorf þeirra og áhuga- mál, er það ekki lengur sá Ásgarður þjóðfélagsins, sem því er ætlað að vera. Hversu vel úr garði, sem menntamennimir kunna að vera gerðir, þá vita jreir gerst, hvar skórinn kreppir að í atvinnuvegun- um, sem gengið hafa Jrar í háskóla reynslunnar. Af sömu ástæðum er það óheppilegt, að kjördæmi úti um land velji sér að Jringmönnum menn búsetta í Rvík. Samband þeirra við kjördæmið verður ekki með eins eðlilegum hætti og hinna, er heima eiga í héraði og eru öllum hnútum gagnkunnugir sjálfir. Að vísu má segja, að óttinn við fylgistap haldi þingmönnunum vakandi við hagsmunamál kjördæmis síns. En sh'kt brýni er a. m. k. aldrei eins heillavænlegt og þekking og skilningur á málum kjördæmisins og vilji til úrbóta kjördæmanna sjálfra vegna. Reykjavík mun einnig sjálfri hollara að hafa ekki svo margt Jring- mannanna búsetta Jrar. Höfuðborg landsins á að vaxa á eigin kostum og annarra landshluta, en ekki á sinn kostnað og annarra. Henni er það engan veginn hollast, að hugsað sé fyrir allt þjóðar- búið af reykvískum heilum og allt séð með reykvískum augum. Því aðeins verður hún gagnmerk borg og gagntraust, að hún eigi gagnmerk og gagntraust upplönd og útborgir að baki sér. Hið ferska samband, senr höfuðborgin þarf að hafa við aðra hluta landsins, hefir brostið um einn gildasta hlekkinn við það, að kjördæmunum veljast nú oft þingmenn, sem eru búsettir í höfuðborginni. Væri ekki álitamál, hvort ekki mundi vera rétt að binda kjör- gengi við búsetu í kjördæmi, t. d. á þann veg, að þingmannsefni hvers kjördæmis skuli hafa verið búsett innan þess a. m. k. fimm *) Framleiðendur, þ. e. allir þeir, er vinna beint að framleiðslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.