Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 11
STÍGANDI LEITAÐ AÐ LEIÐUM 9 lán, verkamenn og sjómenn liækkandi kanp og sums staðar styttan vinnutíma, svo að vinnan dreifðist á fleiri hendur. En tryggingu um aukna vinnu fengu þeir ekki, og öryggið í framleiðslumálun- um varð litlu meira. Brjóstfylkingin Jrynntist enn, bakfylking- arnar stækkuðu. Svo skall stríðið á, og öll viðhorf breyttust. Verkamaðurinn hlaut næga vinnu allt árið um kriug og auk þess eftirvinnu og helgidagavinnu svo að segja eftir vild og getu. Sömuleiðis varð vinna hans í mörgum tilfellum beinn gjaldmiðill við útlönd■ Útgerðin fékk æfintýralegt verð fyrir vörur sínar, iðnaðurinn losnaði við alla verulega samkeppni og hafði nú ótakmarkaðan markað fyrir framleiðslu sína innanlands. Bændur einir lentu í Jjá aðstöðu, að verð framleiðslu Jæirra ákvarðaðist á tveimur ó- líkum markaðssvæðum: erlendis og innanlands. Vérkamaðurinn, sem Iiafði miðað kaupkröfur sínar undanfarin ár allmjög við það, að um vinnu væri aðallega að ræða yfir sumar- mánuðina, hal'ði nú kóngatekjur miðað við fyrri tíma, en óráð- legt Joótti að fella gjaldmiðil við útlönd í verði, þótt raddir heyrðust um Jrað. Brátt fór að bera á vinnuliðseklu og kaupboð hækkuðu, en svo sigldu kaupkröfur í kjölfarið. Verð á vörum steig. Hér er J^að, sem launamennirnir setjast að leik, eða öllu heldur er teflt fram til leiks. Þeir, sem höfðu áður setið við þann eldinn, sem bezt brann, sáu nú loga glaðar fyrir öllum öðrum en sér. Stríðsgróðinn streymir fram hjá dyrum þeirra, og þá grípur öfund, suma vísvitandi, flesta óvitandi — en fyrst og fremst þá ábyrgðar- minnstu, þá, sem sátu í þýðingarlitlu, tilbúnu stöðunum og flokksembættunum, en höfðu liins vegar mest að segja um afstöðu stéttarinnar vegna aðstöðu sinnar á þingi og í flokkum og voru fastast reyrðir í flokksaktýgin. En nú var launaliðið tvískipt: Launamenn, sem fyrst og fremst hlutu að reisa hækkandi kaup- kröfur á hækkuðu verði landbúnaðarframleiðslunnar, því hærra verð á henni, Jrví meiri líkur um hækkað kaup fyrir þá, og launa- rnenn bæja og ríkis og fyrirtækja, sem keyptu vinnu verkamanna. Því hærra kaup verkamanna, því meiri líkur fyrir hækkuðu kaupi til þeirra. Inn í þessa afstöðu launamanna í valdaaðstöðu var svo flokkaáróðrinum brugðið. Og nú hefst einhver grátbroslegasti kaflinn í stjórnmálasögu Jrjóðarinnar, leikurinn um stríðsgróð- ann milli manna bundinna á klafa sérhagsmuna og flokka, og milli flokka bundinna á klafa síns eigin áróðurs, sem um langan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.