Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 12
10 LEITAÐ AÐ LEIÐUM STÍGANDI tíma hafði verið miðaður við skammsýna og grunnfæra menn, og hafði gert þá skammsýna og grunnfæra sjálfa. Launamannastéttin hafði bezta aðstöðuna til að ráða farsæl- lega fram úr dýrtíðarmálunum vegna áhrifa sinna á þingi og við málgögn flokkanna og vegna þess, að hún á rætur sínar í öllum öðrum stéttum þjóðfélagsins. En hún var ekki tengd á eðlilegan hátt inn í þjóðarheildina, og Jrví fór sem fór. Valdamestu og um leið áhrifagjörnustu menn hennar skorti siðferðilegt öryggi sjálfs- virðingarinnar. Þeir sátu rnargir í stöðum, sem þeir í lijarta sínu fundu, að voru ónauðsynlegar Jrjóðarbúinu eða þeir höfðu ekki hreppt vegna hæfileika sinna. Þeir gátu líka alltaf vænzt þess að verða að standa upp af Jressum gullstóli sínum. Og afkoma stétt- arinnar í heild var ekki nœmtengd afkomu framleiðslustéttanna. Fyrr í þessari grein voru framleiðslustéttirnar kallaðar brjóst- fylking þjóðarinnar. í þessu fólst staðhæfing Jress, að framleiðslan er hornsteinn fjárhags þjóðarinnar. Það er framleiðslan, sem allt veltur d, hvað sem öllum peningaupphœðum líður. Þetta eru meginsannindi, sem núverandi stríð hefir feitletrað í skoðanir manna. Á það var bent alllöngu fyrir stríð, að íslendingum væri holl- ast og eðlilegast að rniða verðskráningu peninga sinna við meðal- verð framleiðslu sinnar, og laun launastéttarinnar við árlegan verðstuðul framleiðslunnar, þannig að þau hækkuðu eða lækkuðu í föstu hlutfalli við verð framleiðslunnar og magn. Skyldu dýr- tíðarmálin ekki hafa látið öðruvísi í hendi, hefði Jretta komizt á fyrir stríð? En það er ekki enn of seint að neyta þessara ráða til hagsmuna fyrir framtíðina. Þannig yrði launastéttin eðlilega tengd þjóðarheildinni. Þessi stétt, sem hlýtur alltaf vegna aðstöðu sinnar og menntunar að verða mikils ráðandi, á þá hag sinn undir því, að framleiðslan sé senr mest og bezt. Buddunnar lífæð, sem slær í brjósti okkar flestra, slær Jrá í höggfalli við lífæð þjóðfé- lagsins. En stéttin verður einnig að öðlast siðferðilega ábyrgðar- kennd. Sá brestur, sem nú er þar víða, lagast ekki, fyrr en sú sjálf- sagða regla verður upp tekin, að veita stöður eftir hœfni og stofna ekki til stöðu, nema nauðsyn þjóðarbúsins krefji. Nú skulum við brjóta heilann ögn um efnalegt öryggi fram- leiðslustéttanna. Það er augljóst, að í atvinnulífi og samgöngu- málum þjóðarinnar þarf að fara framstórfelld skipulagning.Land- ið er komið í þjóðbraut og næsta ótrúlegt, að Jrað sigli hraðbyri úr leið eftir stríð. Við útlönd verða því sennilega greiðar sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.