Stígandi - 01.01.1944, Qupperneq 15

Stígandi - 01.01.1944, Qupperneq 15
STÍGANDI LEITAÐ AÐ LEIÐUM 13 sem hafa notið þessa, og eingöngu sumra þessara hlunninda. Þetta er allt gott og blessað. Og þó hefir það reynzt meira og minna kák, af því að þjóðina hefir skort einnrð til að lilutast til urn, að barnaheimilin hefðu nóg fyrir sig að leggja. Heimilin eiga að vera skjólgarður æskunnar og kjör foreldranna skipta því miklu máli. Og hvernig er í raun og veru búið að barnafjölskyld- unum? Húseigendur vilja helzt ekki leigja þeim íbúðir, óbilgjarn vinnuveitandi notar sér hræðslu fjölskyldumannsins við vinnu- tap, lánstofnanir vilja síður lána í slíka staði, verzlanir eru að- sjálli við slík heimili, ef Jrar er talið staðið liöllum fæti, og þannig mætti lengur telja. Afleiðingin verður því sú, að harðgerðari foreldrar, sem eiga fyrir stórum barnahópi að sjá, verða að leggja á sig slíka vinnu, að Jreir eru útslitnar manneskjur, þegar börn- in eru vaxin úr grasi, oftast sér í lagi móðirin, og liafa lítið notið eigin hæfileika — nema í matarstrit. Jafnvel ánægjunni af að liafa lagt mikið í sölurnar fyrir börnin sín eru jrau að miklu svipt, meðan kjör manna eru svo lítið tryggð. Dugminni foreldrar, eða þeir sem einhverra orsaka vegna geta ekki lagzt af alefli í drátt- artaugarnar, verða iðulega að leita til Jress opinbera eða njóta hjálpar ættingja. Hvorttveggja drepur niður metnaði Jreirra og sjálfsvirðingu, og Jrarf engunt getum að Jjví að ieiða, liver álirif slíkt hefur á heimilið. Afleiðing þessarar aðbúðar hefir smám saman orðið sú, að efnaðri foreldrar, sem lært hafa að meta margháttuð þægindi nú- tímans, en gætu vel efnahags og aðstöðu vegna búið allstórum barnahópi góð kjör, taka þægindin fram yfir börnin og spilla þeim fáu, sem Jrau eiga, oft með ofrausn. Á hinu leitinu liefir lialdizt sú venja lífsins, að stærstu barnahóparnir hafa að jafnaði vaxið upp meðal fátækari stéttanna, sem minnst þægindi virðast geta boðið og fæstra úrkosta eiga. Þetta sýnist oft ekki koma að sök, enda ekki nýtt fyrirbæri. En þó verður ekki fram hjá því horft, að J^essar stéttir greiða alltaf stórskatt til annarra stétta og oftast. með mannvœnlegustu börnunum sinum. Er þarna því ekki hætta á úrkynjun? En Jrótt Jiví sé sleppt, þá liljóta allir viti bornir menn að sjá, að skatturinn til verðandi Jrjóðarinnar er krafinn inn á mjög ranglátan hátt: Það er tekið mest af þeim, sem eiga minnst, og kosti þeirra alla vega þrengt i þokkabót. Barnið er verðandi Jrjóðfélagseind. Allt Jrjóðfélagið varðar um barnið. Þjóðfélagið á því að greiða ákveðinn framfœrslueyri með hverju barni og tryggja þvi þarmig sœmileg upþeldiskjör.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.