Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 16
14 LEITAÐ AÐ LEIÐUM STÍGANDI Nú mun einhver segja, að ekki sé öllum foreldrum treystandi til að fara vel með framfærslueyri barna sinna. Slíkt getur hver sagt sér sjálfur. Þarna eiga barnaverndarnefndir að eiga hlut að. Og hér fengu þær fyrst þann bakhjarl, sem þær hefir lengi skort, til þess að starf þeirra kæmi að tilætluðum notum: Þær fengu fjárráð í hendur. Sá, er þetta ritar, gengur þess ekki dulinn, að mörgum finnist sú tillaga, er hér hefir verið borin fram, hin mesta fjarstæða. Ekki nema það þó! Við ættum nú ekki annað eftir en gjalda skatt til barnafjölskyldnanna, sjá um framfærslu barna, sem eru okkur algerlega óviðkomandi og við teljum oft, að betur væru ófædd en fædd! En ætli yrði ekki snöggt um íslenzka þjóðfélagsþróun, ef engin börnin fæddust? Og hvað gerum við? Greiðum við ekki fé til fræðslu barna, heilsuverndar barna, lækninga barna? Leggjum við ekki fé fram til sjúkrahússbygginga, heilsuhæla o. fl. o. fl.? Hvers vegna ættum við þá að grípa dauðahaldi um peningaveskið, þegar minnst er á það sjálfsagðasta af öllu sjálfsögðu, að búa sem bezt að framtíð þjóðarinnar, börnunum, pegar frá upphafi, svo að þau verði sem hraustust og efnilegust andlega og líkamlega? Ekkert tannfé yrði voru unga lýðveldi betra gefið en hraust, tápmikil, athafnafús og vel menntuð œska. Ritað á jólunum 1943.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.