Stígandi - 01.01.1944, Side 18

Stígandi - 01.01.1944, Side 18
16 GAMALT SENDIBRÉF STÍGANDI Loks íékk eg í hendur bögglað blað, það var bréf til mín. Þess orð mér sungu í sál. Þótt bréfið virðist sem visið lauf, þess vígi er traustara en stál. Það færði mér yfir fjöllin sjö hið fegursta leyndarmál. Með brotnar hlífar og brostna vörn sér bréfið kýs í trúnaði mínum töf. Hví skyldi eg eigi virða vel og vernda þess dýru gjöf? Þau helgiskrín, er því hæfa ein, eru hjarta mitt — og gröf.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.