Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 19

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 19
STÍGANDI GUÐMUNDUR FRÍMANN: VIÐ GRÖF PYTLU-PÉTURS Sjá hér hve illan endi fékk þinn óskadraumur, veslings Pétur, Þitt skeið til grafar skrykkjótt gekk, þér skyldi hafa vegnað betur. Að það varst þú, en ekki eg, sem erfðir fyrri bústað þenna, var aðeins hending hlægileg, — það hlýtur þú að viðurkenna. Þú virtir hvorki boð né bann, en brýndir þá, sem dóma heyja. Þótt andi kalt um ólánsmann, er ekki neitt við því að segja. Þér torfært varð þitt Vonarskarð, hjá vaði á margri Svartá beiðstu. Að úr þeim drægi aldrei varð, — og ógæfuna í taglhvarf reiðstu. í vínsins björtu logalind þú liðna timann óðfús brenndir. Á æsku þinnar andlátsmynd þú augum drukkna bóndans renndir. Hví dró þig löngun logasár til leikja þeirra, er aldrei vannstu? Hví seiddi fram á efstu ár það óskaland, sem hvergi fannstu? 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.