Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 23
STÍGANDI HÁSKÓLANÁM í ENGLANDI 21 stúdentspróf, en þar að anki setja deildir háskólans ýmis skilyrði fyrir upptöku. íslenzkir stúdentar þurfa að sækja um undanþágu, og er þá gott að hafa háskólaborgalabréf. Flestallar námsgreinar er hægt að stunda í Leeds. Námið er tvenns konar: Alnrenn menntun, og taka menn þá próf, sem heita Pass Degrees, að loknu námi, en hins vegar eru enrbættis- próf eða sérgreinar, svonefnd Honours Degrees. Geta nrenn inn- ritað sig til lrvors um sig eftir því, sem nrenn ætlast fyrir, en meira er lreinrtað til inntöku af þeim, sem leggja út á hina þyrnum stráðu braut Honours stúdenta. Námstíminn er 3—4 ár, og taka rrrenn þá fullnaðarpróf, en geta auðvitað Iraldið áfram lengra, ef því er að skipta. Eftir fullnaðar- próf þetta verða nrenn Baclrelors of Arts, Bachelors of Science o. s. frv. Pass Degrees eða venjulegt (ordinary) B. A. veitir engin sér- stök réttindi, enda of almenns eðlis til Jress, en menn nreð lrá- skólaprófi eru alltaf vissir um að konrast vel áfram í Englandi, því að Iráskólaganga er þar sjaldgæfari en í öðrum löndunr vegna tilkostnaðar. En B. A. Honours er embættispróf. Eru því gerðar miklar kröfur til Jreirra, er undir Jrau eiga að ganga, og vandlega síað úr við hvert próf, en þau eru alltaf 3 á lrverju ári innan deildanna. M. A. (tlre degree of Master of Arts) er svo Jrað stig, sem menn taka næst í Leeds og lrinunr öðrum nýtízku lráskólum í Bretlandi, en ekki þykir Jrað nauðsynlegt, Irafi nrenn gott B. A. Honours próf. Til Jress að verða Af. A. Jrarf eins árs skólavist og ritgerð, en ritgerðin ein er oft látin nægja. Aftur á nróti í Oxford og Cambridge verður lrver B. A. sjálfkrafa að M. A., er hann Irefir unr ákveðinn tínra borgað lögboðin gjöld til lráskólanna. Voru flestir prófessorar okkar B. A. Honours menn frá Oxford eða Cambridge, senr höfðu fengið sitt M. A. stig á þennan lrátt. Nú er ég lít í árbók Leeds lráskóla 1928—29, sé ég, að prófessor- inn í grísku, W. M. Edwards, er B. A. Oxford. Get ég þess til að sýna, að próf Jretta er embættispróf og veitir rétt til kennslu í lráskóla, en á ekki á nokkurn lrátt skylt við samnefnt próf í Amer- íku eða Reykjavík. Við lráskólann starfar fjöldi prófessora, en rektor háskólans nefnist Vice-Clrancellor (varakanslari), og er lrann stjórnandi lráskólans, kosinn til margra ára í senn, en sinnir ekki kennslu. Að nafninu til er Chancellor (kanslari) æðsti embættisnraður há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.