Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 30

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 30
28 HÁSKÓLANÁM í ENGLANDI STÍGANDI Flestir stúdentar bjuggu þó úti í bæ, oftast margir saman hjá fólki, sem lifði á því að selja stúdentum fæði og húsnæði. Snéri þetta fólk sér til háskólans, er síðan sendi fulltrúa sinn (Super- visor of Lodgings) til að kynna sér fólkið, húsnæði og annan við- urgerning. Ekki máttu menn búa á öðrum stöðum en þeim, sem háskólinn hafði samþykkt, og lá alltaf frammi listi í háskólanum til að velja úr. Þarna var dvalarkostnaður frá 30 shillings á viku og upp í 50 shillings, en oftast urðu stúdentarnir að kaupa sér þar að auki miðdegisverð í háskólanum og kostaði það 7þó pund í Jressar 32 vikur, en á laugardögum og sunnudögum borðuðu menn heima. Konur Jrær, er fæði seldu, voru auðvitað misjafnar, en oftast nær var gott að vera í Jressum bústöðum. Stúdentar liöfðu hver sitt herbergi, bed-sitting room, og gátu Jrar að auki lesið í setu- stofunni. Ekki máttu Jreir bjóða stúlkum heim til sín, og eru Englendingar strangir í þeim efnum, Jrótt siðferði meðal almenn- ings sé sízt betra Jrar en annars staðar. Þarna ægði saman öllnm Jrjóðum. Fyrsta árið bjó ég hjá írskri konu, ásamt Araba, Pólverja og Skota, auk þess bjó Jrar maður, giftur franskri konu. Næsta árið var ég einn míns liðs hjá presti nokkrum, og þar var bezt að vera og mest næði, en þriðja árið bjó ég hjá franskri konu, ásamt Kínverja, Portúgala og Englend- ingi. Fæði var þar gott, en minna um næðið. í háskólanum var oftast nær eitthvað um að vera seinni partinn. Algengir voru dansleikir, er kallaðir voru ,,Socials“, en Jrar gátu menn mætt í hversdagsfötum, dansað stundarkorn, spjallað við kunningjana og kynnzt stúdentum af báðum kynjum. Oft voru hljómleikar eða fyrirlestrar í sambandi við þessi skemmtikvöld, en aldrei var hætt seinna en kl. 11 að kvöldi. Hljómleikar voru olt bæði í háskólanum og bænurn, og rnátti Jrar hlnsta á Galli-Curci, Kreizler, Paderewski, horfa á Anna Pav- lova dansa, fara á söngleiki og hlitsta Jrar á óperur Gilberts og Sullivans, yfirleitt kynnast því bezta, sem heimurinn hefir að bjóða af fögrum listum, Jrví að listasöfnin sáu einnig um, að mál- verkalistin þyrfti ekki að fara fram hjá mönnum. Þeir, sent vildu skennnta sér á annan hátt, höfðu nóga staði að skennnta sér á í bænum. Leeds er stór borg, og Jrar skortir ekkert á unaðssemdir stórborganna fyrir þá, sem þeirra vilja njóta og hafa efni á því, en hollast er fyrir fátæka stúdenta að fara varlega í sakirnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.