Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 35

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 35
STÍGANDI FEÐGININ í MIKLAGARÐI 33 maður, hraustur að sjá. Hann tók Gunnar tali ug settist við hlið hans. Eftir litla stund kemur sr. Hallgrímur til þeirra og varpar á þá kveðju. Svo Iiorfir hann j^egjandi á þá og segir síðan: „Nú lízt mér vel á þig, Gunnar minn — og betur en jrig, Bjarni minn.“ Eftir það snýr Iiann sér snögglega frá þeinr og gengur burt án þess að segja meira. Töluðu Jreir bændurnir eitthvað um jrað, að einkennilegur maður væri sr. Hallgrímur. Þarna lá Gunnar fölur og máttvana, en Bjarni sællegur og útitekinn og kenndi sér ekki nokkurs meins. En upp frá þessum degi fór Gunnari dagbatnandi. Lifði hann lengi eftir þetta, þó að hann næði sér aldrei til fulls. Aftur á móti lifði Bjarni í Leyningi að- eins fáa daga. Hann dó úr bráðri lungnabólgu. Næsta embættisverk sr. Hallgríms í Hólum var að jarðsyngja hann. Sr. Hallgrímur missti konu sína, Ólöfu Hallgrímsdóttur, 1815. Bjó hann eftir það með gamalli ráðskonu, þar til Elín dóttir hans náði þeim aldri, að hún var talin fyrir búi með föður sínum. í Miklagarði var mikill auður á þeirra tíma mælikvarða. Þar var margt fólk í heimili, og þangað komu margir þurfamenn að leita sér hjálpar, þegar hart var í ári. Var margt af vinnufólkinu gamalt og hafði unnið þarna áratugum saman. Einkum var talað um það, hvað vinnukonurnar hefðu flestar verið gamlar og ófríð- ar, og hafði prestur sagt, að hann vildi hafa þær svo, hann væri hneigður til kvenna, en vildi lifa hreinu lífi. Síra Hallgrímur þótti búmaður mikill, sagði hann fyrir verk- um á heimilinu og vann oft sjálfur. Hann var svo framsýnn með veðurfar, að hann náði heyjum sínum oft vel verkuðum, þegar annarra hey hröktust. Hann birgði heimilið svo vel að mat, að með fádæmum þótti. Á hverju hausti var slátrað 40 fullorðnum sauðum á einum degi, og var sagt, að kerlingarnar hefðu átt fullt í fangi með að koma þessu í mat, áður en það skemmdist. Var því jafnan af nógu að taka, þegar snauða menn bar að garði, enda hafði hann oft beðið Elínu dóttur sína, sem var mjög góðgerða- söm, að gefa, en láta sig ekki vita um það, svo að hann spillti því ekki með úrtölum sínum. Sagt var, að Elín hefði mjög forðast að gera föður sínum á móti skapi og gripið til ýmissa ráða til þess að sætta hann við, þeg- ar honum þótti mikið eyðast á heimilinu. Einhverju sinni var hún búin að bræða mikið af tólg í potti og ætlaði að steikja þar 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.