Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 40
38 FEÐGININ I MIKLAGARÐI STÍGANDI sinni liði. Þegar hún hafði reynt að fullvissa hann um, að sér liði vel, hvarflaði liann burt og kom svo aftur innan stundar. ÖU sveitin harmaði Elínu. Mörgum áratugum síðar minntust þær hennar með virðingu og þakklæti, konurnar, sem hún hafði rétt fórnfúsa hjálparhönd. Enginn mun þó hafa saknað hennar meira en faðir hennar. Hann lifði nokkur ár eftir dauða Elínar og liélt í prestsembættið af sljóum vana. Kraftarnir voru á þrotum. Starfsdagurinn orðinn langur. Tuttugu ára lauk hann nárni við Hólaskóla, þrjú ár var hann í biskupsþjónustu þar, og þrjú ár aðstoðarprestur föður síns. Tuttugu og sex ára kom hann að Miklagarði. Flesta, sem þá voru fulltíða í sóknum hans, hafði hann vígt til moldar. Þrír ættliðir voru skírnarbörn hans, enda ávarpaði hann söfnuð sinn oft, „börnin mín“. Þótt hann hefði aðstoðarprest, eins og áður er sagt, reyndi hann í lengstu lög að messa heima í Miklagarði. Hann skrifaði sjaldan eða aldrei ræður á síðustu árum, og í vanmætti ellinnar gleymdi hann oft því, sem hann ætlaði að segja, og fleiri mistök urðu á embættisverkum hans. Sumir héldu því á lofti, sér og öðrum til gamans. Sarnt sem áður mun engum þeirra hafa komið til hugar að láta hann á sér skilja, að liann væri orðinn óhæfur þjónn kirkjunnar. Hann var alltaf gamli presturinn þeirra, sem lagt hafði bless- andi hönd á höfuð þeirra allra. Ef til vill hafði hann skilið þá betur en þeir hann, þegar hann vantaði orð til tjáningar hugsun- um sínum. Síra Hallgrímur andaðist 1846, 86 ára gamall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.