Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 44

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 44
42 INDRIÐI ÞÓRKELSSON Á FJALLI STÍGANDI talaði um það ófeimnari og í ljósara máli og heitara en sá, er við erum nú að kveðja, að hið mannlegasta væri og guðdómleg- ast. Hann gekk fram sín fyrstu spor með undurheita trú á lífið og mennina, er gengust undir lífsönnina með honum. Þrátt fyrir allt, er síðar kom, átti liann þessa trú heila fram á síðustu stund, trúna á hið guðdómlega við hið mannlega, trúna á lífið og mennina og heita ást á hvoru tveggja. Þess vegna voru hans síðustu orð: Ég bið að heilsa, heilsa öllum. Næst fyrsta minning mín, sem snerti hann, er um gest, er kom héðan frá Syðrafjalli. Sá hét Jón Jónatansson, og hann fékk unga fólkið á Sandi til að syngja með sér í rökkrinu. Það söng mörg lög og margar vísur, sem ég skildi betur en lögin. En það, sem tók mig mestum tökum, vafalaust af því að hrifni unga fólksins, sem söng, orti á mig, voru „vísur Indriða", eins og þær voru kallaðar, vísur úr tveimur kvæðum hans, er ég lærði þá þegar þessi kvöld á þenna veg: Indriði Þórkelsson á Fjalli. Áfram lengra, ofar hærra upp mót fjallsins háu brún! Þetta öllum stöfum stæna stendur letrað, nem þá rún. Lærðu hennar þýðing þekkja, þína sjón við andann bind, lát þig engan blindan blekkja bókstafsþræl í neinni mynd. Áfram lengra, ofar hærra, upp þar morgunroðinn skín! Þetta hverju hrópi skærra heróp berst í eyru mín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.