Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 45
STÍGANDI INDRIÐI ÞÓRKELSSON Á FJALLI 43 heróp snjallt, sem gnýr og gellur, gæðir lúinn fjöri og þrótt. Blóðið unga sýður, svellur sigurdraumi’ um myrka nótt. Er sem líti’ eg leiftrin þjóta, logarák um geiminn fer. Hrifinn jrá eg fell til fóta, framsókn, helg og eilíf, þér. Þína söngva sæta að heyra svarta nóttin veitir tóm. Mínu sný eg aldrei eyra Undan þínum drottinróm. Og í öðru lagi: Látum sjá að sé ei fokið, Svellagrund, í öll þín skjól. Ei er jhnni árbók lokið eyja köld við norðurpól. Þjóðarstofn skal gildna og gróa, gamalt drauma heitorð efnt. Grein á honum græna og frjóa geta vildi’ eg okkur nefnt. Grein, sem vetrar grimmur kraftur getur aðeins beygt um stund, grein, sem lyftist óðar aftur upp mót sól í fögrum lund, grein, sem vill ei hverjum hneigja heimskublæ sem tízkudrós, grein, sem teldi gróða að deyja, gæti hún tendrað meira ljós. Því skal enginn þurfa að kvíða, þó að vetur brýni raust, bjartar dúfur betri tíða boðin flytja endalaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.