Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 58

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 58
56 HURÐ SKELLIR NÆRRI HÆLUM STIGANDI eftir fljótlega athugun — og tók myndir á um 150 feta langa filmu. Ég sá, að hann reiknaði allt nákvæmlega. Villimennirnir þvöðruðu sífellt á hrognamáli, sem mér var óskiljanlegt. Burðarmenn okkar tóku að ókyrrast og hopa niður að bátnum. Martin skildi ögn í beche-de-mer og sagði mér, hvað um væri að ræða. Engin óvenjuleg svipbrigði voru á honum að sjá. „í>eir segja, að höfðingi þeirra sé inni í skóginum. Hann hafi séð til báts okkar, er við sigldum inn flóann —" „Þú átt við — mikli höfðinginn — höfðingi Stóra-Flokks, Nag -"_ Martin stöðvaði mig með snöggri handhreyfingu. „Láttu ekki heyrast nafn hans." varaði hann mig við. „Láztu vera heyrnar- laus." „En ef við næðum mynd af honum! Ó, Martin, ef við gætuml" „Það eitt væri virði allrar fyrirhafnar ferðarinnar." Ég sá, hve hann brann í skinninu eftir að hlaupa inn í skóginn með vélina sína, en óttinn um mig aftraði honum. „Ég fer með nokkuð af varningi með mér og geng á undan," sagði ég eins hirðuleysislega og ég gat. „Ég óttast ekki þessa öld- unga og magaverki þeirra." Ég tók að safna í fangið tóbaki og bómullarbútum. „Hér höfum við agnið." Ég hélt í áttina til stígsins. „Bíddu, Osa! Ég get ekki hætt á þetta. Ekki í fylgd með þér. Ég fer hingað á morgun." „Ég hélt áfram. „Nú, jæja þá, bíddu," hrópaði hann á eftir mér. „Ég ætla að fá einhvern þessara náunga til að vísa okkur veginn." Loks var öllu skipað, og við lögðum af stað inn í frumskóginn með einn hinna innfæddu að leiðsögumanni og þrjá af bátshöfn okkar undir böggum, sem i voru filmur, vélastólar, myndavélar og verzlunarvara. Eg var sem blinduð eftir glitrandi birtu strandarinnar og hras- aði sífellt á dimmum stígnum, sem var hættulegur umferðar sök- um safamikilla og skreipra skriðplantna, sem leyndust í leðju- bornum stígnum. Hinar höfgu gufur fenskógamýrarinnar gerðu okkur þungt yfir höfði, og rotnunarþefurinn var kæfandi. Allt í einu varð leiðin í fangið. Skyndilega komum við aftur fram í steikjandi sólskinið, og nú lá leiðin upp bratta hlíð, gróna runn- um og reyrtegundum. Þarna klöngruðumst við upp að okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.