Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 66

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 66
64 HEFÐI EKKI • • STÍGANDI þar sem Jóhann Kovacs hafði unnið, og níu mánuðum seinna tók dauðinn gömlu konuna, sem hann hafði búið hjá. Fjórtán árum seinna lézt eldabuskan hjá Torday bankastjóra, frænka Jóhanns Kovacs. Tuttugu og einum mánuði eftir þann atburð — í marzmánuði 1895 — sátu ökukarlar nokkrir yfir drykkju inni á krá í útjaðri Kerepesiut. Það var framorðið. Klukkan hlýtur að hafa verið 3 um nótt. Þeir sátu við borð, studdu olnbogunum fram á rauðan dúkinn og hlógu tröllslega. I kringum þá liðuðust reykjarmekkir úr lélegum vindlunum. Þeir voru að rifja upp minningar frá æskudögunum, þegar þeir gegndu herþjónustu. Einn þeirra, ökumaður, Fritz að nafni, með undirhöku og rjóður í andliti, sagði: „Einu sinni neyddi vinur minn, liðþjálfinn, nýliða til þess að stinga höfðinu inn í ofninn. . . . “ Þegar hér var komið sögunni, fékk hann ákaft hláturskast og barði bylmingshögg í borðið. „Drottinn minn dýri!“ öskraði hann. Æðarnar þrútnuðu á svíranum á honum og gagnaugunum. Drykklanga stund kom hann ekki upp orði. Hann stóð á öndinni, hristist og kipptist til af krampakenndum hlátri. Þegar hann loksins náði sér, hélt hann áfram milli krampa- kenndra hláturhviðanna: „Hann skipaði honum að stinga hausnum inn í ofninn, og þar lét hann ræfilinn hrópa hundrað sinnum: „Herra liðþjálfi, ég er reiðubúinn að hlýða skipunum yðar.“ Vesalings aulabárðurinn, Jrarna lá hann á fjórum fótum, en við stjökuðum við honum og ýttum aftan á hann, þangað til við vorum uppgefnir." Aftur Jiagnaði hann til að ná sér eftir nýtt hláturkast. Síðan snéri hann sér að einum félaga sínum: „Manstu eftir Jressu, Franz?“ Franz kinkaði kolli til samþykkis. Feitlagni maðurinn strauk hendinni yfir ennið. „Nú. . . . hvað hét nú annars Jressi náungi. . . .?“ Franz hugsaði sig um stundarkorn, en sagði síðan: „Bíddu nú. . . . látum okkur sjá. . . . jú. . . . Kovacs. . . . Jó- hann Kovacs."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.