Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 76

Stígandi - 01.01.1944, Blaðsíða 76
74 LEYNDARDÓMAR TILVERUNNAR STÍGANDI heima á fjórða efnisstigi — ljósvak- anum; en fullyrðing má þetta eigi heita — liggur nær að nefna þetta bráðabirgða umsögn vegna þess, að ljósvakarnir eru álitnir vera fjórir, og hugsanlegt er, að fjórða stærðin nái ekki til þeina allra. Hér skal því stungið upp á því, að við hugleið- um tilvist fimmtu stærðar, þar sem kynnu að finnast starfandi öfl, er hefðu áhrif á hina næmari ljósvaka, er enn hafa ekki verið fundnir af nútíma vísindum. Áreiðanlegt virðist, að það sé ljósvaki eða ljósvakar og áhrif þeirra, sem örvað hafa vísindamenn og hugsuði nútímans, ásamt þeim geislum, sem gegnum þá leika, því að ætíð síðan að menn fundu hina margvíslegu geisla, útgeislanir og raforku, þá hafa hugsuðir og upp- finningamenn starfað eftir fjórðu stærð með fjórðu stærðar efni. Við höfum skýrt þriðju stærð á þá leið, að hún sé áframhaldandi sporbaugshreyfing í rúminu — að hún sé snúningur, sem innihaldi öll horn og hreyfingar og að hún hlýði þyngdarlögmálinu og efnislegum takmörkum tíma og rúms. Liggur þá næst fyrir að gera fjórðu stærð- ina nokkur skil. Við getum sagt, að hún sé útgeislun, er gefi til kynna hreyfingu er kalla mætti gagnverk- andi og andstæðu þeirrar yfirborðs- hreyfingu, er kalla mætti gagnverk- fyrstu þriggja stærða. Útgeislun þessi er sameiginleg öllum stærri líkömum eins og sólum og stjörnum. Geislun þessi verkar í allar áttir, og aðrir minni líkamir taka við henni, ummynda hana og endurvarpa henni frá sér til enn minni líkama og smærri hluta, allt niður til agn- anna. Fjórða stærðin veitir viðtöku rafkynjaðri orku og öðrum lífskröft- um, sem næra og gangverka á hið storknaða efni. Gæti maður hugsað sér vitund sína starfandi í fjórðu stærð, yrði hann sjáandi í allar áttir í einu og yfir hvaða vegalengd sem væri. Hann mundi yfirstíga rúmið með sama hraða og raforkan. Tími og rúm yrðu honum naumast til fyr- irstöðu. Nú skulum við athuga, hvort mað- urinn getur talizt hafa nokkurn per- sónulegan skyldleika við fjórðu stærðina. Hann hefir í líkama sínum öll þau efni, sem efnisheimurinn er gerður af, hvort heldur þau eru sér- kennileg fyrir jurtir eða dýr. Hann hefir einnig hlutdeild í heimi ljós- vakans. Gegnum hann streyma all- ir geislar, sem til eru. Ef hann er — eins og að framan er greint — gæddur eðli og efni fyrstu, annarrar og þriðju stærðar, getur hreyfzt í, notfært sér og ráðið yfir efni, sem liggur utan hans eigin sviðs, þá virð- ist rökrétt að álykta — þar sem víst er að hann geymir einnig fjórðu stærðar eiginleika — að hann geti hreyfzt i, notfært sér og ráðið yfir eðli og efni hinnar fjórðu stærðar. En það þýðir, að hann hefir gáfu til að sjá og skynja hluti, sem ekki eiga heima í þriðju stærðar flokknum og hafa verið nefndir yfirnáttúrlegir. Það þýðir, að hann hefir gáfu til að ferðast í tíma og rúmi eftir lögmáli og með þeim hraða, sem einkennir raforkuna og fjórðu stærð. Verður þá ljóst, að margir hinna svonefndu sálrænu hæfileika eru af þessum rótum runnir, nægir að nefna fjar- sýni, fjarheyrn, spásýnir og fleira, sem tekið verður til athugunar síð- ar. Möguleikar hinnar fjórðu stærðar hafa nú birzt okkur fyrir mátt þeirr- ar tækni, sem þróað hefir möguleika til að útvarpa mannsröddinni og öðrum hljóðum og láta menn sjá það, sem er að gerast á fjarstu stöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.