Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 9

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 9
STÍGANDI „FYRIR ALMENNINGSNÖF OG DALATÁ' 167 milli bandamanna innbyrðis liafi talsvert hjaðnað við ráðstefn- nna í Teheran. Sjaldan er á það minnzt, sem er ekki ómerkilegt atriði, að Rússar berjast við eitt herveldi, Bretar og Bandaríkja- menn við tvö. Verði Þýzkaland fyrr sigxað, fær Rússland frið fvrr en hin ríkin tvö og mætti joá virðast sem þeir hefðu betri aðstöðu um afskipti á málum Evrópu en Bretland. Á móti þessu vegur Jdó jjað, að Rússland hefir verið orustuvöllur, og því vafalaust um geysilega eyðileggingu J^ar að ræða, sem mikið kostar að bæta. En hver verður afstaða smáríkjanna hér í álfu til „hinnar „heilögu þrenningar“ að stríðinu loknu? Viðurkenna þau nauð- syn {Dess, að Jjessi þrjú stórveldi hafi geysilieri áfram undir vopn- um og geysiflota á úthöfunum til Jaess að „vernda rétt smáþjóð- anna“? Krafan um herbækistöðvar, flugvefli og flotastöðvar úti um allar jarðir virðist alláleitin meðal Jjessara stórvelda og geta varla legið til liennar nema tvær orsakir: að þau trúa sjálfum sér ekki til að ganga svo frá málum andstæðinganna, að þeir rísi ekki upp á ný til yfirgangs, eða að J^au treysta ekki hvert öðru og sú blika getur ekki talizt friðvænleg. Smærri þjóðirnar munu J)ví yfirleitt leggja kapp á afvopnun og verða mjög ófúsar til að leyfa stórveldunum herbækistöðvar í löndum sínum. Þær vita, að stór her leiðir til þess, að hlutaðeigandi stórveldi verður fljót- gripnara til ofbeldisins. Þær munu telja, að framlag þeirra sjálfra hafi ekki verið að öllu ón'flegra til styrjaldar þessarar en stór- þjóðanna* og reynsla þeirra sé slík úr J^essu stríði, að þær muni færastar um J^að sjálfar að sjá málum sínum sem bezt borgið í samráði og samvinnu við stórþjóðirnar. Að sjálfsögðu verður okkur íslending- um oftast hugsað til þess, hver hlutur íslands verði eftir stríð. Svo hefir ráðizt í þessari styrjöld, að segja má, að Island hafi verið norðurhorn brezks hagsmuna- svæðis, austurhorn J:>ess ameríska og fari svo, sem ýmsir vona, en aðrir óttast, að Rússar fái olbogarými við Norður-Atlants- haf meira en verið hefir, kann þess að verða skammt að bíða, að ísland verði eins konar vesturhorn rússnesks hagsmuna- svæðis. í fám orðum sagt, landið er á krossgötum tveggja stór- velda, bráðum kannske þriggja. Islendingar virðast eiga völ á tvenns konar utanríkispólitík. Onnur er si'i að tryggja sér innan- garðsstöðu hjá einhverju stórveldanna, og kortla þá aðeins til greina Bretland eða Bandaríkin, Jrví að Rússland mun þess ekki megnugt um sinn að veita eyríki vernd, enda Rússar íslending- „Eitt er landið ægi girt.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.