Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 10

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 10
168 ,FYRIR ALMENNINGSNÖF OG DALATÁ11 STÍGANDI um nær því með öllu bráðókunnug þjóð. bcssi leið mundi ef- laust kosta einhvers konar sérréttindaaðstöðu hlutaðeigandi ríkis hér, svo sem yfirráð flugvallar eins eða fleiri, flotabækistöðvar svo og verzlunarforréttindi. Þó að ýmislegt yrði vafalaust veitt í staðinn, munu færri íslendingar í alvöru aðhyllast þessa leið. Og þá er hin leiðin: að notfæra sér af fullri einurð og manndáð, að landið liggur á krossgötum. Til þess þarf óneitanlega meiri samheldni og manndóm og ekki má láta hleypidóma villa sér um of sýn. Þá verður að tryggja sér viðurkenningu og samúð allra stórveldanna og gæta þess að gera ekki einu hærra undir höfði en öðru. Sumir segja, að Rússar nái ekkert til okkar og okkur varði því ekkert um þá. Það er alveg rétt, að Bretland og Bandaríkin liafa langtum sterkari aðstöðu til \ erndar og afskipta hér sökum flota sinna, en Rússland hefir sterka taflaðstöðu, þótt annars staðar sé, og refskák stjórnmálanna er margbrotin. Þessi tillaga, sem sósíalistaflokkurinn — sameiningarflokkur alþýðu — hefir barizt fyrir, mun eiga marga andstæðinga. En livað er að óttast? Sjálfsagðasta kral'a þjóðarinnar yrði, að ekkert hinna þriggja stórvelda skipti sér af innanríkismálum hér og stjórn landsins yrði m. a. að ganga úr skugga um, hvort sú ásökun er réttmæt, að sósíalistaflokkurinn íslenzki sé afleggjari rússneska kommúnistaflokksins og þiggi fé þaðan og taki \ ið fyrirskipun- um frá Moskvu. Komi í IjtSs, að ásökun þessi sé uppspuni einn, er flokknum vinningur að því, að slíku sé hrundið, reýnist hún rétt, verður að taka þar fast í tauma, syo að ekki sé um erlenda íhlutun að ræða og þjóðin ali í grandleysi flokk við barm sér, sem iirá sjónarmiði allra þjóðrækinna manna hlyti þá að teljast hættidegur sjálfstæði landsmanna. A sama hátt verða íslendingar að halda fast á þeirri kröfu, að Bretar og Bandaríkjamenn skili þegar að stríðinu loknu öllum yfirráðum flugvalla sinna og flotabækistöðva hér í hendur landsmönnum, og í viðskiptum við þær þjóðir báðar mun þurfa að sjá af sívakandi athygli við ásælni fjármagns og verzlunarvalds. Einhverjum kann að virðast, að hér sé af litlum hlýleik mælt til hinna stóru grannþjóða okkar. Astæðulaust er það. Engum mun blandast hugur um það, að Bretland og síðar Bandaríkin, hernámu og „hervernduðu“ ísland í eigin hagsmunaskyni. Fram- koma þeirra framvegis mun einnig stjórnast mjög af eigin hags- munum þeirra, eins og samskipti þjóðanna gera yfirleitt. Hitt getur svo farið mjög eftir aðstæðum, hvernig hlutaðeigandi þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.