Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 11
STÍGANDI „FYRIR ALMENNINGSNÖF OG DALATÁ' 169 „Báglega tókst með alþing enn." um sýnist hagsmunum sínum bezt borgið hjá einni eða annarri þjóð, og fer það eflaust mjög eftir áliti því, sem þær hafa á þjóð- inni. Og nú getum við spurt sjálfi okkur að lokum: Hvort ber greincf og vel mönnuð þjóð meiri virðingu fyrir einbeittri og þegnhollri utanríkispólitík nágrannaþjóðar sinnar eða undan- sláttarsamri, þegnsvikulli og skottdillandi utanríkispólitík? Það er orðin tízka að lirakyrða þingið eða þingmennina fyrir vesaldóm, og yfiirleitt mun það dómur almennings, að margt hafi þar miður tekizt. Það gengur líka sú skrítla rnanna á meðal, að allir flokkarnir séu glóandi hræddir við kosningar, glóandi hrædd- ir hver við annan og glóandi lnæddir við að gera nokkurn skap- aðan hlut. Það er eins og allir flokkarnir hafi misst allt áræði til nýrra dáða, þori ekki að hætta á, vilji af tvennu illu fremur láta skamma sig fyrir það, sem þeir þora ekki að gera, heldur en hitt, sem þeir liafi liaft áræði til. Óneitanlega er gagnrýnin orðin harla hatrömm, þegar hún verður til þess, að allt kafnar í ráðleysi, í stað þess að leiða til betri og viturlegri úrlausna. tn' Og enn er dýrtíðarvandamálið óleyst. Þótt þetta maletm hati allmjog verið rætt, munu urlausmrnar vera mönnum harla óljósar. Veldur þar ekki minnstu um, að um- ræðurnar hafa að allmiklu leyti farið fram í dægurnaggtón blað- anna og því m. a. verið beitt að reyna að espa framleiðendur (sér- staklega bændur) gegn verkamönnum og verkamenn gegn fram- leiðendum (sérstaklega bændum). Þetta er því kynlegra, sem þess- ar stéttir (bændur, verkamenn) ættu auðveldlega að geta skilið hvor aðra, svo náin blóðbönd liggja enn í milli þeirra. Hér skal aðeins drepið á örfá atriði, senr sjaldan virðast athuguð glöggt: Eina ,,kapital“ verkamannsins er tvær hendur, að þessu leyti eru kjör verkamannanna í heild svipuð um land allt. Kaupmismunur elitir stöðum fór að rnestu eftir dýrtíðarmismun staðanna og eftir- spurn vinnunnar. Nú eru þessar orsakir um sinn báðar úr sög- unni, því að vinna hefir mátt teljast næg og Reykjavíkurdýrt'íð hefir breiðzt út um allt, sumpart vegna aðgerða verðlagseftirlits. Samt sem áður gætir nokkurs misræmis í kaupi eftir stöðum, en þessi munur er ekki ýkja mikill, svo að kjör verkamanna eru yfir- leitt furðu jöfn. Mismunur eftir dugnaði og hagsýni kemur mjög lítið til greina. Bændur hafa hins vegar misjafnlega stór bú, misjafnlega góðan bústofn, nrisjafnlega góðar jarðir, misjafnlega settar, hvað mark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.