Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 16
STÍGANDI JÓN SIGURGEIRSSON: KVIKMYNDIR í ÞÁGU KENNSLU OG UPPELDIS Kvikmyndir eru vissulega eitt hið dásamlegasta töfratæki, sem mannleg snilligáfa hefir af sér alið. Tæki til góðs eða ills, allt eftir hvernigá er haldið. Hversu máttugur kennari, hversu mikilhæfur uppalandi, ef réttilega væri Heitt. Þróunin er ör. Ljósmyndir verða lífi gæddar, taka að tala og hljóma og ná eðlilegum litum. Útvarpið kemur til sögunnar og næsta skref er sjónvarpið, undrið mesta (?). Því fullkomnari tækni, því mikilvirkari tæki til góðs og ills. Raunasaga mannkynsins hin síðustu ár sannar, að engu þýðingarminna er að hagnýta á réttan hátt uppgötvanir vísindanna, en að draga þær fram í dagsljósið. Vísindamennirnir hafa ekki legið á liði sínu. Vort hlutverk er að nýta ávexti vinnu þeirra svo, að til lieilla horfi. Kunna að þiggja réttilega, vísindalega, í þess orðs beztu merkingu. Sannan vísindamann og starfshætti hans mættum og ættum vér öll að taka til fyrirmyndar, og færi þá margt bétur. Hvort heldur liann lifir og starfar á elleftu öld eða þeirri tuttugustu, skiptir engu máli. Hinn sanni vísindamaður er víðsýnn, óeigingjarn og laus við fordóma. Honum veitist því auðvelt að láta af einni skoðun, ef röng reynist, og skapa.sér aðra betri. Fyrsta boðorð lians er og verður ávallt: Að þjóna sannleikanum. Viðhorf og at- hafnir stjórnast einkum af þessu: Að finna það, sem sannast er, finna raunveruleikann. Og í leit sinni að markinu er hann stöð- ugt reiðubúinn „að hafa það, er sannara reynist". Hann forðast að blekkja sjálfan sig og aðra — og gerir sitt bezta. Slíkt viðhorf og slíka starfshætti þyrftu ráðamenn hverrar þjóð- ar að temja sér, einknm skipnlagningarmenn — og einnig þú og ég. - Svo ört berast oss fregnir utan úr heimi um nýjar framfarir, ný afrek, nýjar uppgötvanir, að nær veldur ruglingi. Ekki mun þó af veita, :tð tjalda öllu þarflegu, sem til er, í þágu uppbyggingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.