Alþýðublaðið - 10.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaginn xo. júnf. 133. töíubSað. Frú Sigrfin Tfimasdóttir fótæbrafulltrúl m Konan mín, Sigrún Tómas lóttir Bræðraborgarstíg 38, anc- aðist á Landakotsspítala laugai d. 7. þ. m. Jón Sigmundsson. andaðiat í Landakots-sjúkrahúsi laugardaginn 7. þ. xn. kl. 6^/2 aö kveldi eftir um fimm vikna sjúk- dómslegu, fyrst á heimili sínu, Bræðraborgarstíg 38, en síöan í sjúkrahúsinu um hálfan mánuð, og hafði nýlega verið gerður á henni holdskurður við magasári. Frú Sigrún var rúmlega fimrn- tug að aldri, fædd 22. júlí 1873 á Miðhúsum í Hvolhreppi, dóttir Tómasar Jónssonar bónda þar og konu hans Sigurlaugar Sigurðar- dóttur. Gift var hún Jóni Sig- mundssyni sjómanni, er eftir hana lifir ásamt . tveim uppkomnum dætrum. Er i fráfalli hennar mik- iil harmur að þeim kveðinn. Frú Sigrún var ein af forgöngu- konum verkakvennahreyfingarinnar hór og skipaði um mörg ár stjórn verkakv.fólagsins >Framsóknar<. Hún átti af þess hálfu sæti í full- trúaráði verklýðsfélaganna, og ár ð 1922 var hún skipuð fulltrúi í fá- tækranefnd Reykjavíkur. Gekk hún að öllum þessum trúnaðarstörfum fyrir alþýðuhreyfingu borgarinnar með áhuga, dugnaði og einbeittni og v&rð þvi meira ágeDgt, sem störfin ukust meir, sem ótítt er þó. Er því mikið skarð og ekki auðbætt höggvið í íylkÍDgarbrjóst alþýðunnar þar, er hennar hefir mist við. Síldveiðakaip á tognrum. Samninpar hafa nýlega verlð gerðir milli Sjómannafóiagsins pg Fétaga ísl. botnvörpuskips- Kirkjuhljómleika halda Johan Nilssoi og Páli ísúlfsson í dór kirkjunni þriðjude glnn xo. júní kl. 9 e. h. Program: Hándel: Sooáta D-dur. — Bach: Konsert E-dur. — Bach: Passacaglia C-moll. - Lög ®ftir Sclmbert og Grieg. - Bach: Chaconce. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 f bókaverzlunum Ísafoídar og Sigfúsar Eymundssonar. Zðphouías leigir smáar og stórar bifreiðar í lengri og Bkemmri ferðir fyrir lægsta gjald. Sími 1216 og 78. AIIs konar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrast á Frakkastfg 24, einnlg viðgerðir á reiðhjólum'. Einu eða tveimur herbergjum óska ég eftir i haust. Guðjóa Ó. Guðjónsson, Tjarnargötu 5. eigenda um kaupgjsld á togur- um á komandi síldvaiðatíma. Lágmark hásetakaups er ákveðið kr. 250,00 og ágóðahlutur 5 aurar af hverri saltaðri tunnu eða hverju máli sfldar, sem not- að er til bræðalu. Einnig frítt salt f fisk. Matsveinakaup er kr. 330,00 á mánuði, kaup æfðra kyndara kr. 324,00, en óæfðra kr. 290,00. (FB.) Vðrur með „Esju“ kring um land afhendist á morgun eða fimtudag. Farseðlar ssebist sfimu daga. Ó dýrt. Vasaverkfæri kr. 1.00 Sjálfblekungar — 2.00 Matskeiðar, alum. — 0.35 Gafflar — — 0.30 Teskeiðar — — 0.20 Munnhörpur — 0.36 Dúkkur — 0.45 Myndabækur — 0-35 Bollapör — 0.50 Matardiskar — 0.75 K, Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Simi 915. Heiidnala. Smásala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.