Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 52

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 52
STÍGANDI HENRY JAMES FORMAN: AF ÞVÍ LÆRA BÖRNIN, SEM FYRIR ÞEIM ER HAFT „Mig langaði til þess“, sagði Lovísa Andrew við mig, „eins og allar mæður, að börnin mín öðluðust allt, sem við gætum fram- ast veitt þeim: góða heilsu, gott uppeldi, prúðmennsku í háttum; þér skiljið, hvað ég á við — allt, sem almennt er talið hornsteinar farsæls lífs. En mér fannst þó eitthvað mundu skorta á, eitthvað, sent ég gat ekki gert mér grein fyrir, einhver vöntun, sem ég gat ekki sætt mig við. Mér fannst eins og við værum að reisa hús af mestu kostgæfni, máluðum það fagurlega og skreyttum — en hefðum ekki treyst grunninn sem skyldi. Ég var í engu frábrugðin öðrum ungum konum á þrítugsaldrinum, svo að það tók mig langan tíma að komast að þessari niðurstöðu: Ekkert, sem við gerum fyrir börnin okkar eða veitum þeim, verður þeim til varanlegrar farsældar, nema við gerum allt, sem i okkar valdi stendur til þess, að hvert og eitt þeirra öðlist trausta og þolgóða skapgerð.“ „Og yður hefir auðsjáanlega heppnazt áform yðar,“ sagði ég í fullri einlægni, því að Andrewsystkinin, sem nú voru að verða fullvaxta, voru eftirlæti allra, sem þekktu þau. Þessi fimm manna fjölskylda, hæglát og hlýhuga við hvern, sem var að skipta, átti slíkt jafnvægi til að bera, glaðværa lilýúð og mannást, að sjald- gæft var. Jim Andrew var byggingarverkfræðingur, og því oft langdvöl- um að lieiman. Það varð því ekki einungis lilutskipti Lovísu að vera móðir barnanna sinna, heldur líka að nokkru leyti faðir þeirra. Samt hafði uppeldi þeirra tekizt svo, að eftirtektarvert var. Hvað ytri háttvísi snerti, voru þau eins og aðrir vel uppaldir fé- lagar þeirra: kát, iðjusöm, félagslynd og þokkasæl. En auk þessa alls virtust systurnar tvær og bróðirinn, sem þegar hafði innritazt í háskóla, hafa eitthvað annað til að bera. Skap- gerð kallaði Lovísa það, þegar hún minntist á það. En það orð er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.