Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 57

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 57
STÍGANDI AF ÞVÍ LÆRA BÓRNIN — 215 og héldum því £ram. Og nú hafið þér verið svo vingjarnlegur að segja, að yður finnist aðferð mín hafi borið nokkurn árangur." ,,Og þér trúið eflaust ekki lengur gamla spakmælinu, að skap- gerðin sé vanin?“ spurði ég brosandi. „Þér virðist hafa kennt hana að ekki svo litlu leyti.“ „Jú,“ svaraði Lovísa hugsandi. „Ég trúi því enn, að skapgerð verði ekki kennd, heldur ávanin. En eigi börnin að geta tamið sér góða skapgerð, verðum við foreldrarnir, við, sem erum full- tíða, að sjá þeim fyrir fordæmunum." VERTU FRUMLEGUR! „Hvers vegna spillir þú útliti þínu með þvi að flækja hárið á þér svona?" spurði faðir minn. Hann kom að mér, þar sem ég sat í öngum mínum framan við spegil- inn. Ég var of ung og klaufsk til að standa stallsystrum mínum í skólanum á sporði hvað hárgreiðslu snerti. ,,1’etta er tízka!" sagði ég armæðulega, „ég get bara aldrei látið hárið á mér fara eins og vera ber." Faðir minn horfði á mig dálilla stnnd og sagði svo: „Skiptu í miðju enni, greiddu hárið slétt aftur og bittu tiin það borða." Ég gerði eins og hann sagði, en fremur fýld á svip. „Nú skaltu greiða hárið þannig í viku, og verði þá ekki flestar stöllur þínar búnar að taka þetta npp eftir þér, skal ég gefa þér tiu dali." Mér fannst pabbi mjög barnalegur. En tíu dalir er talsverð upphæð, svo að ég fór að ráðttm hans. Það hefði varla vakið meira fjaðrafok í bekknum mínum, þótt ég hefði birzt á náttkjólnum, svo hneykslaðar urðu stöllur mínar yfir nýju hár- greiðslunni minni. En þegar vikan var á enda, greiddi nær því hver einasta bekkjar- systir mín sér eins og ég! Pabbi sagði: „Vertu ekki hversdagsleg. Veröldin á nóg af sauðum, sem elta. Hafðu þínar eigin skoðanir og fylgdu þeitn fram, ef þú ert sannfærð um réttmæti þeirra, hvað svo sem fjöldinn gerir." Og hann fékk mér tín dala seðil. E. Caims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.