Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 58

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 58
STÍGANDI CLEMENCE DANE: DROTTNING SUÐURSINS Ingi Tryggvason þýddi. Vorið var komið, konunglegt vor í liinn konunglega garð. Fiðrildin í sinni síbreytilegu og litríku fegurð, blá eins og Iieitir skuggar dagsins, hvít eins og skínandi veggir hallarinnar, gul eins og vaggandi blóm mímósunnar og rauð eins og ilm- ríkar rósirnar, skópu annan garð, svífandi yfir skrúði blómanna. „Þau eru að vefa í hásætishimin Salómons," sagði kaupmað- urinn Tamrin brosandi og steig léttum skrefum á þykka gólf- ábreiðuna. „Hver er Salómon?" spurði Makeda drottning og geispaði. Bros Tamrins breyttist í hlátur. Hann var um fimmtugt, einn af hinum eþíópisku blökkumönnum drottningarinnar, ull- hærður og nasvíður og ákafur aðdáandi glaðværðarinnar eins og aðrir kynbræður hans. En drottningin, sem var af hinum livíta kynstofni, hvessti augun á hinn trúa þjón sinn. Hún hafði ekki rnikinn tíma til glaðværðar og ekki mikla þolinmæði gagn- vart henni. „Hví hlærð þú?“ „Vegna þess, kæra drottning, að þér þekkið ekki þá veröld, er þekkir Salómon. Þér viljið heldur sitja í garðinum yðar og dást að fegurð blómanna en kynnast henni." „Það er ekki satt. Engin vika líður án þess ég taki mér ferð á hendur um götur höfuðborgar minnar. —“ „Ó, auðvitað! Borg yðar er garður yðar. Um það deili ég ekki.“ „Ég hef ekki lokið máli mínu. Ég þekki fjöll lands míns upp að mörkum fiannanna. Ég hef lesið litlu blómin, sem blómgast í snjónum. Ég hef séð einhyrninginn á beit í sefi fljótanna og lóurnar hreinsa tennur krókódílanna. Ég er ekki bundin í garði mínum, ég þekki heiminn." „Ég játa, að þér þekkið Eþíópíu,“ sagði Tamrin, „en þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.