Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 63

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 63
STÍGANDI DROTTNING SUÐURSINS 221 „Nafn lians er ekki nefnt af neinum mannlegum vörum. En einkenni hans eru vitsmunir.“ „I liverju birtast vitsmunir hans?“ „Þér verðið að spyrja Salómon." „Tamrin, þú hefur gleymt þér! Og ég vil ekki Jrvaðra lengur við þig um jrennan laglega prins, sem þú heldur verndarhendi yfir á ferðalögum jn'num. Þú hefur gleymt því, hugsa ég, að ríkisráðið kemur saman á morgun til að velja mér eiginmann. En ég hef ekki óskað að breyta lifnaðarháttum mínum og það verður þú að segja þeim — ákveðið. Þeir hlusta á þig. Seinna, ef til vill, mun ég senda eftir þér aftur.“ „Ég skal verða hér.“ „Nei, ekki hér! Þú skalt vera í hinurn enda garðsins, undir krónum sítrónutrjánna, þar sem þessar masgefnu þjónustu- stúlkur mínar heyra ekki hvert orð, sem drottningin segir við ráðgjafa sinn. Þjóðhöfðingjar eiga engin einkamál. Segir Saló- mon konungur ekki hið sama?“ Ríkisráðsfundurinn var stuttur. Elskhugarnir voru athugaðir og sendir burt afi meiri hraða en kurteisi, og máninn var ekki fyrr risinn yfir brúnir fjallanna en drottningin kom. Kjóll hennar var sem silfri ofinn í tunglsljósinu og faldur hans snerti jurtirnar, sem spruttu iðgrænar milli sítrónutrjánna. Tamrin beið hennar á grasbala, sem þakinn var áklæðum. „Hvað þá?“ spurði hún ögrandi. „Þér eruð harðleikin við biðla yðar, kæra drottning. Þrír prinsar og fjórir höfðingjasynir iiefðu farið móðgaðir heim af þessum fundi, ef mín hefði ekki notið við. En nú dvelja þeir í liúsi mínu og ég hef sagt þeim, að á morgun muni drottningin enn einu sinni athuga mál þeirra.“ „Tamrin, þetta er ósvífið! “ „Þjóðin krefst þess, að þér eignizt erfingja." „Ég er kona sólguðsins — „Sem samkvæmt venjunni þarfnast staðgengils." „Ég er leið á öllum venjum." „Þér verðið samt sem áður að sjá þessa prinsa einu sinni enn.“ Hún lá á áklæðinu, teygði hvíta arrnana út í hávaxið grasið og lék að því. „Segðu mér meira a£ ferðum þínum.“ „Verður prinsunum veitt áheyrn á morgun?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.