Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 75

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 75
STÍGANÖI DROTTNING SUÐURSINS 233 skilið. Nú verð ég að fara lieim til þjóðar minnar, sem ekkert eða fátt eitt mun skilja af því. Ég mun senda yður illa stíluð bréf um, hvernig allt gengur, og þér munuð brátt gleyrna Makedu, sem í landi suðursins reynir að stjórna eftir vísdómsráðum yðar.“ „Það er leiðinlegt“, sagði Salómon konungur, „að þér farið án þess að liafa verið við hin árlegu réttarhöld mín og séð hátíðahöld vor, þegar réttlætinu liefir verið fullnægt. Komið á morgun og sjáið. Það mun verða síðasta kennslustundin.“ „Ég vildi fremur,“ sagði hún, „fara til garðs yðar, þar senr læk- urinn rennur. Ég er þreytt á ljóma gulls og gimsteina. Ég óttast Salómon konung eins og ég óttast Sfinxina, sem við skoðuðum í Egyptalandi. En ég man, að eitt sinn var til fjárhirðir." „Ég skal senda yður dómaraklæði og þau skulu öll verða lögð því gulli, senr þér færðuð mér, Makdea. Mun það gleðja yður?“ „Það verður svo að vera,“ sagði hún, „en skikkjan verður ef- laust jrung á herðum.“ Og vissulega var skikkjan þung, sem hann sendi henni. Hún gat varla risið undir þunga hennar og dýrð. Og er hún daglangt í innri herbergjum Salómons hlustaði sjálf ósén á glaum réttarins, á hræðslumuldur sakborninganna og skýru röddina, sem kvað upp dóma, óskiljanlega réttláta, óskiljanlega milda, brast hennar rnikli kjarkur skyndilega. Hvaða drottningu var fært að dæma réttlátt og mildilega eftir minningunni um viturlega dóma? Varir hennar skulfu. Hún neytti örlítils af fæðu þeirri, sem konungur- inn hafði látið bera henni, og drakk lítils háttar af víninu, en hún barðist við grátinn, þegar dyratjöldunum var lyft og Salómon gekk inn. Hún hugsaði um það beisk í skapi, að ekkert virtist þreyta hann né angra. Að loknu öðru eins dagsverki kom hann sigurglaður til liennar með — hvernig orðaði Tamrín það? — „með bros hins fagra morguns á vörum sér.“ Hún hreyfði sig í sæti. „Er því lokið? Þér hljótið að vera þreyttur." „Ekki eins þreyttur og þér,“ sagði hann og leit snöggt á hana, um leið og hann lét skikkjuna falla af herðum sér. „Konungs- tignin er byrði, þótt á karlmannsherðum hvíli. Hví sitjið þér sveipuð í drottningarskikkju?“ Hún stóð snögglega á fætur. „Ég er staðin upp. Ég verð að fara. Það er mjög framorðið. Það er dauðakyrrð í forsalnum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.