Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 5

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 5
STÍGANDI Október—desember 1944----------------II. ár, 4. hefti BRAGI SIGURJÓNSSON: MILLI HRAUNS OG HLÍÐA .., ,, í síðasta hei'ti Stíganda stóðn þessi orð meðal annars: Ny stjorn. ° .,.,*.. , , „Æth pao yeroi „hljoðir og hogvænr menn, sem halda til Reykjavíkur," og hræddir menn og ráðlausir? Eða djarfir menn og stórhuga, sem þakka guði fyrir þá sæmd, sem þeim hefir verið sýnd með því að fela þeim eftirfarandi verkefni til úrlausnar: Að mynda sterka þingræðisstjórn, að leggja grunninn að einheittri og viturlegri utanríkispólitík, að vinna bug á dýrtíðinni, að vinna að nýsköpun atvinnumálanna, að jafna kjaramismun — og koma á betra samræmi — í stéttum innbyrðis, milli stétta og milli karla og kvenna, svo að nokkur atriði séu nefnd." Þetta var ritað og birt áður en þing það, er nú situr, kom saman. Og nú er þingræðisstjórnin mynduð. Að henni standa 32 þingmenn af 52 alþingismönnum alls, svo að ekki hefir um langt skeið verið mynduð stjórn hér á landi með jafnsterkum þingmeirihluta. Verkefni þau, sem hin nýja stjórn ætlar að taka sér fyrir hendur, samkvæmt yfirlýstum málefnasamningi, eru meðal annars: Að leggja grunninn að einbeittri og viturlegri utanríkispólitík, svo að sjálfstæði og öryggi íslands verði sem bezt tryggt; að vinna að skipulagningu og nýsköpun atvinnumála þjóðar- innar og Iiafa í því máli hliðsjón af atvinnuþörfum landsmanna, 16»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.