Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 6

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 6
244 MILLI HRAUNS OG HLÍÐA STÍGANDI annars vegar, en hins vegar sölumöguleikum þeim, sem tekst að tryggja Islandi í heimsviðskiptunum; að liafa sem öruggastan hemil á verðlagi; að korna á sem fullkomnustu kerfi almannatrygginga, sem nái til allrar þjóðarinnar, án tillits til stétta eða efnahags; að tryggja vinnufriðinn í landinu og vinna að jöfnun kjara þegnanna. Hér er aðeins stiklað á stóru í málefnasamningi flokka þeirra, sem að hinni nýju stjórn standa, en af þessum útdrætti ætti þó að vera fullljóst, að það hafi verið djarfir menn og stórhuga, sem héldu til Alþingis í haust. Því er ekki að leyna, að mörgum mun þykja nóg um dirfskuna. Halda þeir því fram, að fyrirætlanir stjórnarinnar séu svo stór- felldar, að þær verði ríkinu ofviða fjárhagslega, því að gífurlegt verðfall liljóti að dynja yfir hér á landi innan skamms. Hinir, sem vilja að eitthvað sé aðliafzt, svara því til, að mál sé komið til að losna við kotungsbraginn úr liugsunarhætti og athöfnum, og aldrei hafi þjóðinni boðizt jafndásamleg tækifæri til vaxtar og viðgangs og nú, ef hún þori að neyta þeirra. Nýju stjórninni hefir yfirleitt \erið vel tekið, enda mun það mála sannast, að alþjóð manna hafi viljað, að stjórnmálaflokkarnir tækju höndum saman og mynduðu röggsama og einbeitta stjórn. Hins vegar mun Jrað hafa valdið allmörgum vonbrigðum, að annar stærsti Jringflokk- urinn, Framsóknarflokkurinn, skarst úr leik eða tók ekki Jrátt í stjórnarmynduninni, af liverju sem Jrað var. Opinberlega hefir flokkurinn lýst yfir Jrví, að hann telji málefnasamning stjórnar- flokkanna ófiamkvæmanlegan, og Jrað hljóti að leiða til fjárhags- legs hruns ríkisins, et' reynt verði að framfylgja honum, en ýmsir telja, að óttinn við endurskoðun stjórnarskrárinnar, sérstaklega hvað snertir kjördæmaskiptingu og kjördæmaskipun, hafi engu minnu ráðið um afstöðu flokksins. En þá verður mörgum spurn: Gat ekki flokkurinn haft mun meiri áhrif á stefnu þá, er tekin verður unr stjórn ríkisins, ef hann liefði gerzt einn stjórnaraðil- inn, og mundi hann ekki Jrá einnig liafa ráðið meiru um, hvernig stjórnarskránni yrði breytt? Annars lrafa blöð Framsóknarflokksins bent á það með réttu, að stjórn, sem ætlar sér að leysa nrikið hlutverk af hendi, Jrurfi, næst öruggum meirihluta, að hafa stjórnarandstöðu, sem sé í senn gagnrýnin og harðvítug, þegar því er að skipta, en Jró ekki Stj órnarandstaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.