Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 7

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 7
STIGANDI MILLI HRAUNS OG HLIÐA 245 ófyrirleitin né torveldi framgang mála, sem öllum virðist til þjóð- þrifa horfa. Er svo að sjá, sem Framsóknarflokkurinn ætli að sínu leyti að láta nýju stjórnina hafa vinnufrið, en velji sér þann kjörhluta að mega benda hispurslaust á það, sem hann telur miður fara. Enda er það sannast mála, að vafasamt er, hvort annar flokkur væri betur til þess fær, eins og forustu Framsóknar- llokksins og mannvali er nú háttað, að hefja stjórnarandstöðu í þann virðingar og trúnaðarsess, sem hún á í réttu lagi að skipa í lýðræðisríki. „,. .,, , .„ _ í fyrsta hefti Stíganda þessa áreanes, birtist Nyir stjomarhætbr? \ bT . * 8 °' grem, sem het: „Leitað að leiðum. Er þar varpað fram þeirri tillögu, að landinu sé skipt í fjórðungsdeildir eða fylki, er hvert um sig fari að allverulegu leyti með sérmál sín. Fjórðungsdeildum sé aftur skipt í hagdeildir, og fcvci hagráð með stjórn þeirra, fjórðungsráð með stjórn fjórðunganna eða fylkjanna, en landráð fari með yfirstjórn skipulagsmála fjórðung- anna. Hér skal ekki endurtekið það, sem um þessi mál er rætt í fyrrnefndri grein, en því bætt við, sem þar var ekki varpað fram, hvort ekki beri að stefna að því, að fjórðungarnir sem slíkir, kjósi þingmenn efri deildar Alþingis, flokkasamtökin einungis til neðri deildar. Eitt af stefnuskrármálum nýju stjórnarinnar er endurskoðun stjórnarskrárinnar. Er því ekki nema sjálfsagt og eðlilegt, að menn hugsi allmjög um, hvaða stjórnarform lýðræðisins henti hér bezt. Fer varla hjá því, að þeir, sem sönnu lýðræði unna, sjái, að varhugavert sé, að öll stjórn landsins dragist meir og meir til höfuðborgarinnar. Maðurinn er metnaðargjörn vera, og oft því metnaðargjarnari, sem hiin er mannskapsmeiri til athafna. Eins og riú háttar til, sogast því mannval þjóðarinnar jafnt og þétt til Reykjavíkur, og þó að það kunni að koma sér vel fyrir höfuð- borgina um sinn, hlýtur að því að reka, að slíkt hefni sín fyrr eða síðar. Með því að skipta stjórn landsins í fleiri staði og á fleiri hendur og láta héruðin mun meira um eigin mál sín, bíður fram- inn röskra manna heima í héraði, heilbrigð samkeppni gæti skap- azt milli hagdeilda um sem stórstígastar og arðvænlegastar fram- kvæmdir, en í fjórðungaráðunum gæfist mönnum kostur á að fá glögga yfirsýn yfir stjórn og hagi hagdeildanna og í landsráðinu y-fii- málefni fjórðunganna. Veigamestu rökin með þessari skip- un mála hér eru þó auðvitað þau, að héraðs- og bæjarbúar eru því miklu kunnugri, hvað gera þarf hagsvæði þeirra til hagsbóta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.